Fréttir og tilkynningar
11. júní 2024
Magnaðar meistarakynningar
Meistaranemar kynntu rannsóknir lokaverkefna sinna á uppskeruhátíð meistaranema sem fram fór í gær.
Lesa meira
7. júní 2024
Nýtt aðsóknarmet slegið
Nýtt aðsóknarmet hefur verið slegið við Háskólann á Bifröst, en að umsóknarfresti loknum sl. miðvikudag reyndist fjöldi umsókna hafa aukist þrefalt á milli ára.
Lesa meira
6. júní 2024
Mikill fjöldi umsókna
Vegna mikillar fjölgunar umsókna hefur verið lokað fyrir umsóknir í fullskipaðar námslínur. Enn er þó tekið við umsóknum á biðlista í öllum deildum háskólans.
Lesa meira
5. júní 2024
Uppskeruhátíð meistaranema
Meistaranemar kynna lokaverkefni sín á uppskeruhátíð meistaranema, sem verður næstkomandi mánudag, þann 10. júní.
Lesa meira
5. júní 2024
Byggjum brýr með samstarfi
Rannsókn um Metamorphonics og nálgun samnefnds fyrirtækisins í samfélagstengdri tónlistarsköpun var nýlega hrundið af stað.
Lesa meira
30. maí 2024
Sigurvegarar í Missó 2024
Þverfaglegur hópur viðskiptafræði- lögfræðinema fór með sigur af hólmi í Missó 2024 fyrir verkefni um innherjasvik.
Lesa meira
28. maí 2024
Nýtt loftslagsráð skipað
Bjarni Már Magnússon, deildarforseti við lagadeild Háskólans á Bifröst, hefur tekið sæti í loftslagsráð.
Lesa meira
28. maí 2024
Nýtt norrænt samstarfsnet
CONNOR, norrænt samstarfsnet um rannsóknir á samsæriskenningum, var nýlega sett á stofn í háskólanum í Lundi.
Lesa meira
24. maí 2024
Ógnir og öryggi
Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor, setti XVI. Ráðstefnu um íslenska þjóðfélagið á Hótel Vesturlandi í dag.
Lesa meira