Fréttir og tilkynningar

Líkt og kynlíf og súkkulaði? 23. maí 2024

Líkt og kynlíf og súkkulaði?

Hinn þekkti fræðimaður Steven Hadley fjallar um menningu, lýðræði og endalok listanna í Norræna húsinu 30. maí nk.

Lesa meira
Sigurvegarar á Missó í fyrra fagna frábærum árangri. 20. maí 2024

Meiriháttar Missó

Misserisvarnir eða Missó eru á meðal þess sem veitir Háskólanum á Bifröst algjöra sérstöðu í samanburði við aðra háskóla.

Lesa meira
Rekstur á traustum grunni 15. maí 2024

Rekstur á traustum grunni

Rekstrargrunnur HB var fjárhagslega heilbrigður þriðja árið í röð. Ársfundur háskólans fór fram í gær.

Lesa meira
Sameining menningarstofnana 14. maí 2024

Sameining menningarstofnana

Meistaranám í menningarstjórnun og Tónlistarmiðstöð verða með sameiginlegan umræðufund um sameiningu menningarstofnana, þann 23. maí nk.

Lesa meira
Ársfundur Háskólans á Bifröst 10. maí 2024

Ársfundur Háskólans á Bifröst

Ársfundur Háskólans á Bifröst verður haldinn þriðjudaginn 15. maí í Hjálmakletti, Borgarnesi, kl. 13:00 til 15:00.

Lesa meira
Njörður í Tjarnarbíó í morgun á spjallfundi SL - sjálfstæðs sviðslitafólks og leikhúsa. 8. maí 2024

Hið fullkomna par?

Rætt var um samleið lista og stjórnunarmenntunar á spjallfundi sjálfstætt starfandi sviðslistafólks. Gestur fundarins var Njörður Sigurjónsson, fagstjóri í menningarstjórnun.

Lesa meira
Ragnar Már og Brynjar Þór með gestum markaðsdagsins, Bifrestingunum og markaðsstjórunum Tinnu og Fanneyju. 7. maí 2024

Dagur markaðsfræðináms á Bifröst

Viðskiptadeild hélt nýlega Dag markaðsfræðináms á Bifröst við góða aðsókn á vinnustofu Kjarvals.

Lesa meira
Opnir kynningarfundir 29. apríl 2024

Opnir kynningarfundir

Fagstjórar standa þessa dagana fyrir opnum kynningarfundum í beinu streymi á Facebook-síðu háskólans, þar sem einnig má svo nálgast upptökur af kynningunum að þeim loknum.

Lesa meira
Kampakátir meistaranemar að úthlutun lokinni. (F.v.) Erla Rún Guðmundsdóttir, forstöðumaður RSG, meistaranemarnir Lilja Björk Haraldsdóttir og Júlíus Jóhannesson og Anna Hildur Hildibrandsdóttir, formaður stjórnar RSG. 24. apríl 2024

Rannsóknir í skapandi greinum efldar

Rannsóknasetur skapandi greina úthlutaði í dag í Bíó Paradís styrkjum til tveggja meistaraverkefna. Þetta eru jafnframt fyrstu styrkúthlutanir setursins.

Lesa meira