Fréttir og tilkynningar

Velkomin til starfa 1. júlí 2024

Velkomin til starfa

Dr. Petra Baumruk hefur verið ráðin lektor við lagadeild Háskólans á Bifröst. Mun Petra sinna bæði kennslu og rannsóknum við deildina.

Lesa meira
This photo is of the rectors of the university network and was taken on the occasion of their meeting in Barcelona this spring. The rector of Bifröst University is second from the right. 28. júní 2024

OpenEU launched, the first step to a pan-European open university

The OpenEU alliance, coordinated by the Universitat Oberta de Catalunya (UOC), brings together 14 universities and 13 academic, business, rural, municipal and civil society associations from across Europe to create a pan-European open university.

Lesa meira
Þetta ljósmynd er af rektorum háskólanetsins og var tekin þegar þeir komu saman á fundi í Barcelona. Rektor Háskólans á Bifröst er næst lengst til hægri. 28. júní 2024

OpenEU fer af stað – fyrsti áfanginn í átt að al-evrópskum opnum háskóla

OpenEU-samstarfið, sem er leitt af Universitat Oberta de Catalunya (UOC), sameinar 14 háskóla og 13 félagasamtök og stofnanir á sviði fræða, atvinnulífs, byggðaþróunar, sveitarstjórnarmála og samfélagsmála víðs vegar um Evrópu með það að markmiði að skapa al-evrópskan opinn háskóla.

Lesa meira
Yfirlitskort yfir samstarfsaðila innan OpenEU háskólanetsins. 28. júní 2024

Stafræn þróun háskólanáms hlýtur Evrópustyrk

Evrópusambandið hefur veitt OpenEU háskólanetinu rúmlega 14 milljón evra styrk til stafrænnar framþróunar náms á háskólastigi.

Lesa meira
Jákvæðar niðurstöður gæðakannana 25. júní 2024

Jákvæðar niðurstöður gæðakannana

Ánægja nemenda við Háskólann á Bifröst hefur aukist jafnt og þétt á undanförnum árum, samkvæmt niðurstöðum árlegra gæðakannana.

Lesa meira
Karlmenn sækja í öryggisfræði 24. júní 2024

Karlmenn sækja í öryggisfræði

Drjúgur hluti þeirra sem sóttu um nýja grunnnámið í öryggisfræðum og almannavörnum eru karlar.

Lesa meira
Áhrif náttúruhamfara á börn 20. júní 2024

Áhrif náttúruhamfara á börn

Meistaraverkefni Evu Sveinsdóttur í áfallastjórnun um langtímaáhrif náttúruhamfara á börn vekur athygli.

Lesa meira
Nýútskrifaðir meistaranemar úr viðskiptadeild stilla sér upp fyrir myndatöku í Hjálmakletti í dag. 15. júní 2024

Hátíðleg stund á útskriftarhátíð

Það var hátíðleg stund þegar útskriftarefni tóku við prófskírteinum sínum í Hjálmakletti í dag.

Lesa meira
Útskriftarhátíð Háskólans á Bifröst 12. júní 2024

Útskriftarhátíð Háskólans á Bifröst

Alls verða 108 Bifrestingar brautskráðir á útskriftarhátíð háskólans, sem haldin verður í Hjálmakletti í Borgarnesi þann 15. júní nk. í beinu streymi.

Lesa meira