Fréttir og tilkynningar

Jólaleyfi skrifstofu
Senn líður að jólum. Af því tilefni er rétt að minna á, að jólaleyfi háskólaskrifstofu er frá og með 21. desember til 2. janúar.
Lesa meira
Arney Einarsdóttir hlýtur framgang í prófessorinn
Dr. Arney Einarsdóttir hefur fengið framgang í stöðu prófessors við viðskiptadeild Háskólans á Bifröst samkvæmt niðurstöðu ytri dómnefndar.
Lesa meira
Andvaraleysi í öryggismálum
Glimmergusan sem Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra, fékk nýlega yfir sig afhjúpar að mati deildarforseta félagsvísindadeildar HB, andvaraleysi í öryggismálum.
Lesa meira
Þrengt að frelsi háskóla?
Open er nýtt COST verkefni sem byggir m.a. á rannsóknum dr. Eiríks Bergmanns, prófessors við félagsvísindadeild Háskólans á Bifröst.
Lesa meiraJólagjöfin í ár er samvera
Jólagjöfin í ár eru samsverustundir með þeim sem manni þykir vænt um, samkvæmt niðurstöðum árlegrar könnunar Rannsóknaseturs verslunarinnar.
Lesa meira
Skapandi hugsun þvert á fagsvið
Háskólinn á Bifröst er einn af átta evrópskum háskólum sem standa að STEAM samstarfsverkefninu CT.Uni.
Lesa meira
Fjarnámsráðgjöf í beinni í Smáralind
Háskólinn á Bifröst stóð fyrir sinni fyrstu fjarnámsráðgjöf í beinni sl. laugardag. Bauðst gestum Smáralindar námsráðgjöf í beinni frá Bifröst.
Lesa meira
Ábyrgð, samvinna og frumkvæði í 105 ár
Háskólinn á Bifröst fagnar þann 3. desember 105 ára starfsafmæli. Saga skólans er samofin framsókn þjóðarinnar til aukinnar menntunar og velmegunar.
Lesa meira
95% mæla með Háskólanum á Bifröst
Alls mæla 95% brautskráðra nemenda með námi við Háskólann á Bifröst og um 60% fengu aukna starfsábyrgð og hærri laun að námi loknu.
Lesa meira