Fréttir og tilkynningar
23. maí 2024
Líkt og kynlíf og súkkulaði?
Hinn þekkti fræðimaður Steven Hadley fjallar um menningu, lýðræði og endalok listanna í Norræna húsinu 30. maí nk.
Lesa meira
20. maí 2024
Meiriháttar Missó
Misserisvarnir eða Missó eru á meðal þess sem veitir Háskólanum á Bifröst algjöra sérstöðu í samanburði við aðra háskóla.
Lesa meira
15. maí 2024
Rekstur á traustum grunni
Rekstrargrunnur HB var fjárhagslega heilbrigður þriðja árið í röð. Ársfundur háskólans fór fram í gær.
Lesa meira
14. maí 2024
Sameining menningarstofnana
Meistaranám í menningarstjórnun og Tónlistarmiðstöð verða með sameiginlegan umræðufund um sameiningu menningarstofnana, þann 23. maí nk.
Lesa meira
10. maí 2024
Ársfundur Háskólans á Bifröst
Ársfundur Háskólans á Bifröst verður haldinn þriðjudaginn 15. maí í Hjálmakletti, Borgarnesi, kl. 13:00 til 15:00.
Lesa meira
8. maí 2024
Hið fullkomna par?
Rætt var um samleið lista og stjórnunarmenntunar á spjallfundi sjálfstætt starfandi sviðslistafólks. Gestur fundarins var Njörður Sigurjónsson, fagstjóri í menningarstjórnun.
Lesa meira
7. maí 2024
Dagur markaðsfræðináms á Bifröst
Viðskiptadeild hélt nýlega Dag markaðsfræðináms á Bifröst við góða aðsókn á vinnustofu Kjarvals.
Lesa meira
29. apríl 2024
Opnir kynningarfundir
Fagstjórar standa þessa dagana fyrir opnum kynningarfundum í beinu streymi á Facebook-síðu háskólans, þar sem einnig má svo nálgast upptökur af kynningunum að þeim loknum.
Lesa meira
24. apríl 2024
Rannsóknir í skapandi greinum efldar
Rannsóknasetur skapandi greina úthlutaði í dag í Bíó Paradís styrkjum til tveggja meistaraverkefna. Þetta eru jafnframt fyrstu styrkúthlutanir setursins.
Lesa meira