Fréttir og tilkynningar

Stýrihópar beggja háskóla að vinnufundinum loknum með ægifagran Húnaflóann í baksýn. 12. mars 2024

Stýrihópar funda

Stýrihópar Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst, ásamt fulltrúum þeirra þriggja deilda sem eru sameiginlegar með háskólunum, hittust dagana 6. og 7. mars sl. á vinnufundi á Blönduósi.

Lesa meira
Tungumálið er lykillinn 11. mars 2024

Tungumálið er lykillinn

Barry James Log­an Ward segir frá íslenskunámi sínu og síðar háskólanámi í skemmtilegu viðtali á mbl.is, en hann hefur verið búsettur hér á landi í átta ár.

Lesa meira
Mikill aufúsugestur 4. mars 2024

Mikill aufúsugestur

Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur var vel fagnað, þegar hún birtist óvænt á árshátíð NFHB sl. föstudagskvöld og tók skál við nemendur í tilefni af niðurfellingu skólagjalda.

Lesa meira
Anna Hildur, lektor og fagstjóri og Margrét, rektor ásamt Andreu Eik og Daníel, nemendum í skapandi greinum Í LHÍ í dag. 2. mars 2024

Góð aðsókn á háskóladeginum

Háskólinn á Bifröst kynnti nú í fyrsta sinn námsframboð sitt einnig í Listaháskóla Íslands.

Lesa meira
Háskólinn á Bifröst fékk lúðurinn 2. mars 2024

Háskólinn á Bifröst fékk lúðurinn

Risatölva Háskólans á Bifröst vann til verðlauna sem besta umhverfisauglýsing síðasta árs.

Lesa meira
Frá undirritun samnings Háskólans á Bifröst við háskólaráðuneyti um niðurfellingu skólagjalda í dag. 2. mars 2024

Skólagjöld felld niður

Skólagjöld við Háskólann á Bifröst hafa verið felld niður, samkvæmt samningi sem undirritaður var fyrr í dag.

Lesa meira
Innblástur og framfarir 1. mars 2024

Innblástur og framfarir

Fjallað verður rannsóknir á menningu og skapandi greinum út frá mismunandi sjónarhornum á fyrsta málþingi Rannsóknaseturs RSG.

Lesa meira
Háskóladagurinn hjá Háskólanum á Bifröst 29. febrúar 2024

Háskóladagurinn hjá Háskólanum á Bifröst

Við verðum á þremur stöðum eða Háskólatorgi (kjallara), HR og LHÍ með alvöru fróðleiksmola, Bifhjólið og innsýn í hágæðafjarnám.

Lesa meira
Umsóknarfrestur framlengdur 28. febrúar 2024

Umsóknarfrestur framlengdur

Rannsóknasetur skapandi greina hefur ákveðið að framlengja til 22. mars nk. umsóknarfrest vegna rannsóknastyrkja til meistaranema.

Lesa meira