Fréttir og tilkynningar

Gleðilega páska 21. mars 2024

Gleðilega páska

Háskólaskrifstofan fer í páskaleyfi frá 25. mars til 1. apríl næstkomandi. Við verðum mætt aftur á okkar stað, hress og kát, þriðjudaginn 2. apríl.

Lesa meira
Lost in Space 18. mars 2024

Lost in Space

Lost in Space: A Framework Analysis on the Space Sector in Iceland nefnist nýbirt grein sem Magnús Skjöld og Bjarni Már Magnússon eru meðhöfundar að.

Lesa meira
Uppskeruhátíð nýsköpunar 17. mars 2024

Uppskeruhátíð nýsköpunar

Spennandi lokaverkefni í nýsköpun og viðskiptaáætlanagerð verða kynnt á Uppskeruhátíð nýsköpunar þann 6. apríl nk.

Lesa meira
Háskólarnir í óða önn við að setja upp kynningar sínar í Menntaskólanum á Ísafirði. Sjá má Stefan Went, deildarforseta viðskiptadeildar, lengst til vinstri á myndinni. 14. mars 2024

Háskóladagurinn á Ísafirði

Háskóladeginum lauk formlega í gær á Ísafirði, sem var síðasti viðkomustaður háskólanna í kynningarferð þeirra um landið.

Lesa meira
Fulltrúar NFHB á LÍS þinginu voru (f.v.) Kristín Ósk Wiium, varaforseti, Hlynur Finnbogason, forseti, Halldór Kjartan Þorsteinsson, hagsmunafulltrúi og Embla Líf Hallsdóttir, fulltrúi í landsþingsnefnd ásamt Skúla Gautasyni, einum af fundarstjórum þingsins. 13. mars 2024

Landsþing hjá LÍS

Fulltrúar Nemendafélags Háskólans á Bifröst gerðu gott mót á landsþingi Landssamtaka íslenskra stúdenta, LÍS, um liðna helgi.

Lesa meira
Viðskipti og vísindi 2024 12. mars 2024

Viðskipti og vísindi 2024

Viðskipti og vísindi er árleg ráðstefna, þar sem lærðir og leikir leiða saman hesta sína á sviði viðskiptafræði og tengdra greina.

Lesa meira
Stýrihópar beggja háskóla að vinnufundinum loknum með ægifagran Húnaflóann í baksýn. 12. mars 2024

Stýrihópar funda

Stýrihópar Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst, ásamt fulltrúum þeirra þriggja deilda sem eru sameiginlegar með háskólunum, hittust dagana 6. og 7. mars sl. á vinnufundi á Blönduósi.

Lesa meira
Tungumálið er lykillinn 11. mars 2024

Tungumálið er lykillinn

Barry James Log­an Ward segir frá íslenskunámi sínu og síðar háskólanámi í skemmtilegu viðtali á mbl.is, en hann hefur verið búsettur hér á landi í átta ár.

Lesa meira
Mikill aufúsugestur 4. mars 2024

Mikill aufúsugestur

Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur var vel fagnað, þegar hún birtist óvænt á árshátíð NFHB sl. föstudagskvöld og tók skál við nemendur í tilefni af niðurfellingu skólagjalda.

Lesa meira