Lokaútkall 2. júlí 2024

Lokaútkall

Kalli eftir ágripum fyrir ráðstefnuna „Horizons of Sustainability: the Power of Creative Innovation for Transformation of Rural and Non-urban Futures“ lýkur 8. júli nk.

Ráðstefnan verður í króatísku borginni Šibenik dagana 25. til 27. september nk., en að henni stendur IN SITU verkefnið Place-based innovation of cultural and creative industries in non-urban areas.

Á þessari fyrstu alþjóðlegu rástefnu á IN SITU verkefnisins verður fjallað um það umbreytingarafl sem skapandi greinar geta haft í för með sér fyrir sjálfbæra samfélagsuppbyggingu á landsbyggðunum.

Nánari upplýsingar um ráðstefnuna og ráðstefnukallið má nálgast hér

Hvers vegna að velja Bifröst?

  1. Í fararbroddi í fjarnámi
  2. Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
  3. Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
  4. Sterk tengsl við atvinnulífið
  5. Persónuleg þjónusta