Fréttir og tilkynningar

Greitt fyrir útgáfu grænna skuldabréfa
„Green bonds and sustainable business models in Nordic energy companies“ er heiti nýútgefinnar greinar sem Stefan Wendt, deildarforseti viðskiptadeildar, er meðhöfundur að.
Lesa meira
Áfallastjórnun aldrei mikilvægari
Þó að áfallastjórnun sé ung fræðigrein, þá hefur námið verið að sanna gildi sitt sífellt betur. Ásthildur Elva Bernharðsdóttir, dósent og fagstjóri í áfallastjórnun, sat fyrir svörum nýlega á Rás 1.
Lesa meira
Ný rannsókn í samstarfi við Listaháskóla Íslands
Byggjum brýr með samstarfi: MetaorPhonics nefnist nýtt RANNÍS rannsóknaverkefni sem Háskólinn á Bifröst vinnur nú að í samstarfi við Listaháskóla Íslands.
Lesa meira
Höggvið á hnút kyrrstöðu
Er unnt að mynda einfaldan meirihluta fyrir allnokkrum breytingum á stjórnarskrá og þvinga fram ákvörðun á Alþingi þar um í skjóli meirihluta þingmanna?
Lesa meira
Til hvers að tala íslensku?
Þörfin fyrir faglega og markvissa umgjörð um málefni íslenskrar tungu hefur aldrei verið brýnni en nú, að mati Ólínu Kjerúlf Þorvardóttur, deildarforseta.
Lesa meira
Kraftmikil byrjun hjá RSG
Stjórn Rannsóknaseturs skapandi greina (RSG) hittist nýverið og lagði línurnar fyrir starfsemi setursins á nýju ári
Lesa meira
Annar stærsti háskóli landsins
Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst, segir sameiningu við HA stærstu byggðaaðgerð síðustu ára.
Lesa meira
Samþykkt að hefja viðræður
Stjórn Háskólans á Bifröst samþykkti í gær að ganga til viðræðna við Háskólann á Akureyri um mögulega sameiningu.
Lesa meira
Rafrænt aðgengi að stöðlum
Nýlega var undirritaður samningur á milli Háskólans á Bifröst og Staðlaráðs Íslands um rafrænan aðgang að stöðlum.
Lesa meira