Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst og Ásthildur Elva Bernharðsdóttir, dósent og lykilfyrirlesari við einn af þremur fyrirlestrarsölunum á Hótel Vesturlandi.

Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst og Ásthildur Elva Bernharðsdóttir, dósent og lykilfyrirlesari við einn af þremur fyrirlestrarsölunum á Hótel Vesturlandi.

24. maí 2024

Ógnir og öryggi

Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst, setti XVI. Ráðstefnu um íslenska þjóðfélagið á Hótel Vesturlandi í dag. Þema ráðstefnunnar er að þessu sinni ógnir og öryggi. 

Lykilfyrirlesari var Ásthildur Elva Bernharðsdóttir, dósent við félagsvísindadeild Háskólans á Bifröst og fagstjóri meistaranáms í áfallastjórnun og nýrrar námslínu í grunnnámi í öryggisfræðum og almannavörnum.

Ráðstefnunni, sem lýkur síðdegis á morgun, er skipt upp í sex mismunandi málstofur, sem taka hver um sig á ógnum og öryggi í framtíð, nútíð og fortíð út frá mismunandi sjónarhornum. Fyrirlesarar eru ríflega 50 talsins.

Nánar um ráðstefnuna

Hvers vegna að velja Bifröst?

  1. Í fararbroddi í fjarnámi
  2. Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
  3. Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
  4. Sterk tengsl við atvinnulífið
  5. Persónuleg þjónusta