Háskólinn á Bifröst heldur XVI. ráðstefnu um íslenska þjóðfélagið - ógnir og öryggi, á Hótel Vesturlandi 24. og 25. maí 2024. Ráðstefnan hefst kl. 10 fyrri ráðstefnudaginn og lýkur kl. 16:00 á þeim síðari. Nánari upplýsingar um ráðstefnuna, s.s. vegna skráninga og bókana eru veittar á samskiptastjori@bifrost.is.

Föstudagur

 • Aðalsalur
  TÍMI MÁLSTOFUR OG FYRIRLESTRAR FYRIRLESARAR (OG MEÐHÖFUNDAR)
  09:30 Skráning og kaffihressing
  10:00 Ráðstefnusetning Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, deildarforseti félagsvísindadeildar Háskólans á Bifröst
  10:10 Ógnir og öryggi, lykilfyrirlestur Ásthildur Elva Bernharðsdóttir, dósent og fagstjóri, Háskólanum á Bifröst
  Stjórnmál, félagsvísindi - spilling og ójöfnuður Málstofustjóri: Sigrún Lilja Einarsdóttir
  10:40 Viðhorf til félagsvísinda á Íslandi Stefán Hrafn Jónsson, HÍ
  11:20 Stéttarstaða og sýn á íslenska stéttakerfið 2009-2019 Guðmundur Ævar Oddsson, HA
  12:00 Hádegishlé
  12:30 Spilling og misbeiting valds - samfélags ógn Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, HB
  13:10 Vinsældarkeppni eða málefnaágreiningur? Eva H. Önnudóttir (og Ólafur Þ. Harðarson), Hí
  Velferð, lýðheilsa og öryggi Málstofustjóri: Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
  13:50 Saga þeirra sem eftir sátu: Hver urðu afdrif ekkna, barna og hreppsómaga / niðursetninga sem misstu eiginmenn, feður og fyrirmenn í sjóslysum í Mýrdal, 1841-1941? Sigrún Lilja Einarsdóttir, HB
  14:20 Dauðsföll barna sem afleiðing ofbeldis og vanrækslu Freydís Freysteinsdóttir, HÍ
  14:50 Heilsutengdar ógnir og öryggi: Dagleg hreyfing og byltuhætta meðal eldra fólks í dreifbýli og þéttbýli Sólveig Ása Árnadóttir, HÍ
  15:20 Kaffihlé
  15:40  Lögleiðing bjórs á Íslandi í 35 ár: Ógn eða blessun? Helgi Gunnlaugsson, HÍ
 • Salur 2
  TÍMI MÁLSTOFUR OG FYRIRLESTRAR FYRIRLESARAR (OG MEÐHÖFUNDAR)
  Háskólar og samfélag Málstofustjóri: Njörður Sigurjónsson
  10:40 Samfélag í krísu – og hlutverk háskólasamfélagsins  Viðar Halldórsson, HÍ
  11:20 Frá fræðum til framfara: Samfélagsleg áhrif háskóla Verena Karlsdóttir, HA
  12:00 Hádegishlé
  12:30 Andstaða hagaðila við samruna – hvað er til ráða?  Jón Snorri Snorrason, HB
  13:10 „Ég er búin að hoppa í gegnum alla hringi sem er búið að setja upp fyrir mig“ - Miskunnarlaus bjartsýni í baráttu um akademíska stöðu Gyða Margrét Pétursdóttir (og Thamar Melanie Heijstra), HÍ
  Menning og menningarstjórnun Málstofustjóri: Sævar Ari Finnbogason
  13:50 Áskoranir og tækifæri í umhverfi íslenskra menningarfyrirtækja Njörður Sigurjónsson, HB
  14:20 Menningarkortlagning til lýðræðisvæðingar stefnumótunarferla í landsbyggðum Anna Hildur Hildibrandsdóttir (og Erna Kaaber), HB
  14:50 Where are we meeting? The role of cultural institutions in creating community in rural areas of Iceland  Lara Wilhelmine Hoffmann, HÍ, (Anna Wojtyńska, HÍ og Dögg Sigmarsdóttir, Borgarbókasafni)
  15:20 Kaffihlé
  15:40  Í öruggu rými? Gestabækur Hins íslenzka reðasafns Sigurjón Baldur Hafsteinsson, HÍ
  16:10
 • Salur 3
  TÍMI MÁLSTOFUR OG FYRIRLESTRAR FYRIRLESARAR (OG MEÐHÖFUNDAR)
  Miðlun, tæknibreytingar og gervigreind Málstofustjóri: Anna Hildur Hildibrandsdóttir
  10:40 Lýðræði og tæknibreytingar, í leit að nýjum viðmiðum  Sævar Ari Finnbogason, HB
  11:20 Breytt hlutverk á breyttum tímum - hugmyndir blaðamanna um hlutverk sitt  Birgir Guðmundsson, HA, ( Valgerður Jóhannsdóttir og Jón Gunnar Ólafsson, HÍ)
  12:00 Hádegishlé
  12:30 Skálað í botn og drukkið af stút: Skaðleg áhrif skapandi markaðssetningar í sjónvarpi Guðbjörg Hildur Kolbeins, HA
  13:10 For the Gram: A Study on Irresponsible Social Media Content of Iceland's Conservation Areas Barry Ward, Andrea Guðmundsdóttir, HB
  Ógnir og öryggi í verkefnastjórnun Málstofustjóri: Andrea Guðmundsdóttir
  13:50 Ógnir og öryggi við innleiðingu á Kaizen í hugbúnaðarþróun  Eðvald Möller, HÍ
  14:20 Ógnir og öryggi við innleiðingu rekjanleika á ígræði á Landspítala  Helga Helgadóttir (og Eðvald Möller), HÍ
  14:50 Hefur vottun verkefnastjóra áhrif á árangur verkefna?  Marta María Skúladóttir (og Eðvald Möller), HÍ
  15:20 Kaffihlé
  15:40  Mikilvægi stjórnarhátta í verkefnum Bryndís Pjetursdóttir (og Eðvald Möller), HÍ

 • Vettvangsferð og kvöldverður
  Kl. Upplýsingar um vettvangsferð og kvöldverð
  17:00 Vettvangsferð Lagt af stað frá Hótel Vesturlandi
  19:00 Kvöldverður Landnámssetrinu Borgarnesi

Laugardagur

 • Aðalsalur
  TÍMI MÁLSTOFUR OG FYRIRLESTRAR FYRIRLESARAR (OG MEÐHÖFUNDAR)
  Innflytjendur og inngilding Málstofustjóri: Einar Svansson
  08:30
  09:10 Migrants’ hierarchies and a shifting position of Lithuanians in Iceland  Goda Cicėnaitė, Kristín Loftsdóttir, HÍ
  09:50 Kaffihlé
  10:10 Ógnir og öryggi: Inngilding jaðarsettra hópa Hervör Alma Árnadóttir, HÍ
  10:50
  11:30
  12:10 Hádegishlé
  Jafnrétti og vinnumarkaður Málstofustjóri: Arney Einarsdóttir
  13:00 „Það má ekkert lengur!“ - Til varnar kveikjuviðvörunum, öruggum rýmum og kynjafjölhyggju Þorgerður J. Einarsdóttir, HÍ
  13:40 „Þriðja vaktin og vinnustaðaverkin" - Reynsla framúrskarandi kvenstjórnenda á Íslandi og í Finnlandi Einar Svansson, (Sigrún Lilja Einarsdóttir), HB
  14:20 Tvíbent jafnréttismarkmið lögreglu: fjölgun kvenna í starfsumhverfi sem litað er af kynbundinni áreitni Finnborg Salome Steinþórsdóttir, (Gyða Margrét Pétursdóttir), HÍ
  15:00 Kaffihlé
  15:20 Tækifæri og hindranir fyrirbyggjandi aðferða í baráttunni gegn kynferðislegri áreitni innan íslensku lögreglunnar Laufey Axelsdóttir, (Finnborg Salome Steinþórsdótir, Gyða Margrét Pétusdóttir), HÍ
  16:00  Ráðstefnuslit Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst
 • Salur 2
  TÍMI MÁLSTOFUR OG FYRIRLESTRAR FYRIRLESARAR (OG MEÐHÖFUNDAR)
  Þjónusta, neytendur og vinnumarkaður Málstofustjóri: Magnús Árni Skjöld Árnason
  08:30 Þjónusturof og viðbrögð fyrirtækja og neytenda Ragnar Már Vilhjálmsson, HB
  09:10 Sjálfvirkni- og snjallvæðing: Bölvun eða blessun fyrir velferð starfsfólks? Arney Einarsdóttir, HB, (Katrín Ólafsdóttir, HR)
  09:50 Kaffihlé
  10:10 Markaðsstjóri framtíðarinnar - Ógnir og óvissa eða tækifæri? - Getur gervigreind tekið við starfi markaðsfólks? Haraldur Daði Ragnarsson, HB
  10:50 Erlendir sjálfboðaliðar á sveitabæjum: ógn við heilbrigða atvinnuuppbyggingu og frjálsa samkeppni?  Jónína Einarsdóttir, HÍ
  11:30 Möguleikar fólks á leigumarkaði að skapa öryggi í eigin húsnæði Már Wolfgang Mixa, HÍ
  12:10 Hádegishlé
  Sjálfbærni, sjálfvirkni og fjármálaógnir Málstofustjóri: Haraldur Daði Ragnarsson
  13:00 Sjálfbærnistaðlar og endurskoðun Eyþór Ívar Jónsson, Akademias (Jón Snorri Snorrason, HB og Einar Guðbjartsson, HÍ)
  13:40 Sjálfbærnistaðlar Evrópusambandsins og áhrif þeirra á stjórnarhætti og upplýsingagjöf íslenskra fyrirtækja Árni Claessen, (Þröstur Olaf Sigurjónsson, HÍ og Stefan Wendt, HB)
  14:20 Tilurð kostnaðar og veikleiki kostnaðarstjórnunar Einar Guðbjartsson, HÍ
  15:00 Kaffihlé
  15:20 Félagsmiðstöðvar sem fagvettvangur Árni Guðmundsson, HÍ
  16:00  Ráðstefnuslit aðalsal Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst
 • Salur 3
  TÍMI MÁLSTOFUR OG FYRIRLESTRAR FYRIRLESARAR (OG MEÐHÖFUNDAR)
  Byggðamál, byggðamenning og ferðaþjónusta Málstofustjóri: Bjarni Már Magnússon
  08:30 Byggðastefna eða borgarblæti? Tillögur um mótun íslenskrar borgarstefnu  Þóroddur Bjarnason, HÍ / HA
  09:10 Félagsleg þolmörk ferðaþjónustu, forsvarsmenn atvinnulífsins og íbúar Vífill Karlsson, HB
  09:50 Kaffihlé
  10:10 Að kynnast ógnunum til að skapa öryggi - „Er það bara fyrir erlenda ferðamenn?“   Jakob Frímann Þorsteinsson, HÍ
  10:50 Erlent fólk sem komið hefur til starfa í ferðaþjónustu í byggðum utan höfuðborgarsvæðisins: Þátttaka, staðartengsl og inngilding Unnur Dís Skaptadóttir HÍ, (Anna Wojtynska HÍ, Pamela Innes, University of Wyoming)
  11:30 Tvíhliða þróunarsamvinna Íslendinga á tímum heimsmarkmiða og ógna Geir Gunnlaugsson, HÍ
  12:10 Hádegishlé
  Þjóðaröryggi og alþjóðleg samvinna Málstofustjóri: Sigrún Lilja Einarsdóttir
  13:00 Staða Íslands í varnarmálum í breyttum heimi  Jón Þorvaldur Heiðarsson, HA
  13:40 Íslenskar kvennahreyfingar, heimsfriður og NATO Valgerður Pálmadóttir, HÍ
  14:20 Er Ísland með her? Bjarni Már Magnússon, (Magnús Árni Skjöld), HB
  15:00 Kaffihlé
  15:20
  16:00  Ráðstefnuslit aðalsal Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst