Fréttir og tilkynningar

Menntun í öryggi og ábyrgð 18. september 2023

Menntun í öryggi og ábyrgð

Háskólinn á Bifröst verður fyrstur íslenskra háskóla með BA nám í almannavörnum og öryggisfræðum, á næsta skólaári.

Lesa meira
Frá hátíðarkvöldverði meistaranema og háskólagáttar í Englendingavík sl. föstudagskvöld. 18. september 2023

Einstakt kvöld í Englendingavík

Heiðursgestur á hátíðarkvöldverði meistaranema og háskólagáttar, Fida Abu Lebdeh, vann hug og hjörtu viðstaddra.

Lesa meira
Hvernig auka má samkeppni 15. september 2023

Hvernig auka má samkeppni

Haukur Logi Karlsson, lektor við lagadeild, var nýlega í áhugaverðu viðtali um lagaleg úrræði stjórnvalda sem stuðlað gætu að aukinni samkeppni.

Lesa meira
Bjarni Már með starfsstöð Háskólans á Bifröst í Borgartúni og Höfðatorg í baksýn. 15. september 2023

Nýr deildarforseti

Bjarni Már Magnússon, prófessor, hefur verið ráðinn deildarforseti lagadeildar Háskólans á Bifröst, Hann tók vð af Elínu H. Jónsdóttur, fagstjóra í meistaranámi í viðskiptalögfræði, í upphafi skólaársins.

Lesa meira
Ljósmyndin var tekin á staðlotu grunnnema um síðustu helgi og er af nemendum í námskeiðinu Framsækni og örugg tjáning. 13. september 2023

Valinkunnir gestafyrirlesarar væntanlegir

Valinkunnir gestafyrirlesrarar eru væntanlegir á staðlotu meistaranema og háskólagáttar sem verður í Hjálmakletti í Borgarnesi dagana 15. til 17. september.

Lesa meira
Sunnudagsmogginn birti um síðustu helgi athyglisvert viðtal við Margréti, rektor Háskolans á Bifröst. (Ljósm. mbl.is/Ásdís Ásgeirsdóttir) 11. september 2023

Háskóli í stakkaskiptum

Sunnudagsmogginn birti um síðustu helgi athyglisvert viðtal við Margréti Jónsdóttur Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst, um þann viðsnúning sem orðið hefur á rekstri háskólans.

Lesa meira
Hinir fjórir fræknu Letlandsfarar heita Heiða Björk Þórbergsdóttir, Hrafnhildur Heiða Sandholt, Þorbjörg María Ólafsdóttir og Gabríel Dagur Kárasond. 7. september 2023

Menningarlegt frumkvöðlastarf og forysta

Öflugur nemendahópur frá HB tóku nýlega þátt í tveggja vikna menningartengdu námskeiði við Latvian Academy of Culture í Lettlandi.

Lesa meira
Hagur stúdenta að leiðarljósi 7. september 2023

Hagur stúdenta að leiðarljósi

Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst, segir áhyggjur stúdenta af mögulegri sameiningu háskóla skiljanlegar.

Lesa meira
Embla Kristínardóttir er móttökustjóri Háskólans á Bifröst. 7. september 2023

Velkomin til starfa

Embla Kristínardóttir hefur verið ráðin móttökustjóri Háskólans á Bifröst. Er Embla boðin hjartanlega velkomin til starfa.

Lesa meira