Fréttir og tilkynningar

Menntun í öryggi og ábyrgð
Háskólinn á Bifröst verður fyrstur íslenskra háskóla með BA nám í almannavörnum og öryggisfræðum, á næsta skólaári.
Lesa meira
Einstakt kvöld í Englendingavík
Heiðursgestur á hátíðarkvöldverði meistaranema og háskólagáttar, Fida Abu Lebdeh, vann hug og hjörtu viðstaddra.
Lesa meira
Hvernig auka má samkeppni
Haukur Logi Karlsson, lektor við lagadeild, var nýlega í áhugaverðu viðtali um lagaleg úrræði stjórnvalda sem stuðlað gætu að aukinni samkeppni.
Lesa meira
Nýr deildarforseti
Bjarni Már Magnússon, prófessor, hefur verið ráðinn deildarforseti lagadeildar Háskólans á Bifröst, Hann tók vð af Elínu H. Jónsdóttur, fagstjóra í meistaranámi í viðskiptalögfræði, í upphafi skólaársins.
Lesa meira
Valinkunnir gestafyrirlesarar væntanlegir
Valinkunnir gestafyrirlesrarar eru væntanlegir á staðlotu meistaranema og háskólagáttar sem verður í Hjálmakletti í Borgarnesi dagana 15. til 17. september.
Lesa meira
Háskóli í stakkaskiptum
Sunnudagsmogginn birti um síðustu helgi athyglisvert viðtal við Margréti Jónsdóttur Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst, um þann viðsnúning sem orðið hefur á rekstri háskólans.
Lesa meira
Menningarlegt frumkvöðlastarf og forysta
Öflugur nemendahópur frá HB tóku nýlega þátt í tveggja vikna menningartengdu námskeiði við Latvian Academy of Culture í Lettlandi.
Lesa meira
Hagur stúdenta að leiðarljósi
Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst, segir áhyggjur stúdenta af mögulegri sameiningu háskóla skiljanlegar.
Lesa meira
Velkomin til starfa
Embla Kristínardóttir hefur verið ráðin móttökustjóri Háskólans á Bifröst. Er Embla boðin hjartanlega velkomin til starfa.
Lesa meira