Fréttir og tilkynningar

Háskólinn á Bifröst tekur þátt í LawWithoutWalls 19. janúar 2016

Háskólinn á Bifröst tekur þátt í LawWithoutWalls

Háskólinn á Bifröst tekur nú þátt í hinu alþjóðlega samstarfsverkefni LawWithoutWalls þriðja árið í röð en setningarhátíð verkefnisins, svonefnt ‘Kick Off’, fór fram helgina 16-17. janúar í Madríd á Spáni. Setningarhátíðin í Madríd markar upphaf þátttakenda að LWOW verkefni sem unnið verður að næstu þrjá mánuði.

Lesa meira
Menntun lykillinn að lífskjörum framtíðarinnar 18. janúar 2016

Menntun lykillinn að lífskjörum framtíðarinnar

Ágúst Einarsson er fyrsti prófessorinn við Háskólann á Bifröst til að hljóta nafnbótina prófessor emeritus. Ágúst hefur kennt í 25 ár, samhliða því að sinna rannsóknum og ritstörfum, og segir það vera forréttindi í sínu starfi að geta haft jákvæð áhrif á einstaklinga.

Lesa meira
Utanríkisráðherra auglýsir styrki til meistaranema 14. janúar 2016

Utanríkisráðherra auglýsir styrki til meistaranema

Utanríkisráðherra auglýsir tvo styrki til ritunar meistaraprófsritgerða um málefni Norðurslóða.

Lesa meira
Máttur kvenna - nýtt námskeið hefst 29. janúar 14. janúar 2016

Máttur kvenna - nýtt námskeið hefst 29. janúar

Nýtt námskeið í Mætti kvenna hefst 29. janúar 2016. Þetta er í nítjánda sinn sem námskeiðið er haldið en nú þegar hafa rúmlega áttahundruð konur útskrifast af námskeiðinu.

Lesa meira
Verkefnastjóri á kennslusviði óskast 13. janúar 2016

Verkefnastjóri á kennslusviði óskast

Spennandi starf í einstöku umhverfi og heillandi samfélagi.

Lesa meira
Frá HHS í grænan kosningaslag 6. janúar 2016

Frá HHS í grænan kosningaslag

Nám í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði (HHS) er góður undirbúningur fyrir hvers kyns störf og veitir víðtæka og fjölþætta þekkingu á gangverki nútíma samfélags. Gústaf Gústafsson, markaðsstjóri hjá Norðursiglingu, lauk nýverið námi í HHS hér á Bifröst.

Lesa meira
Dr. Magnús Árni til Haag 5. janúar 2016

Dr. Magnús Árni til Haag

Dr. Magnús Árni Skjöld Magnússon dósent mun dvelja í Haag í Hollandi á vorönn að þessu sinni, en hann mun leysa af s.k. team leader við Evrópufræðideild The Hague University of Applied Sciences.

Lesa meira
Jólakveðja Háskólans á Bifröst 18. desember 2015

Jólakveðja Háskólans á Bifröst

Háskólinn á Bifröst sendir hugheilar óskir um gleðileg jól með von um farsæld á komandi ári. Háskólaskrifstofa fer í jólafrí föstudaginn 18. desember en opnar aftur mánudaginn 4. janúar. Við þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.

Lesa meira
Ný skýrsla um arðsemi í ferðaþjónustu 10. desember 2015

Ný skýrsla um arðsemi í ferðaþjónustu

Í nýrri skýrslu Háskólans á Bifröst, sem að unnin var samkvæmt samningi við Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, er lögð fram sýn á arðsemi fyrirtækja í ferðaþjónustu. Jafnframt eru lagðar fram ábendingar og leiðir til úrbóta til fyrirtækja í greininni sem fengnar eru með viðtölum við forráðamenn fyrirtækja í atvinnugreininni vítt og breytt um landið.

Lesa meira