Fréttir og tilkynningar

Nýtt húsnæði tekið í notkun í Reykjavík 21. september 2015

Nýtt húsnæði tekið í notkun í Reykjavík

Nýtt húsnæði Háskólans á Bifröst í Reykjavík hefur verið tekið í notkun að Suðurgötu 10 þar sem áður var Evrópustofa. Húsnæðið er ætlað að þjóna sama hlutverki og fyrra húsnæði að Hverfisgötu 4-6, eða sem skrifstofuaðstaða fyrir starfsmenn í Reykjavík, fundi og fyrirlestra. Meðfylgjandi mynd sýnir mynd af staðsetningu og húsnæðinu.

Lesa meira
Markaðsfræði menningar í nýjum húsakynnum á Suðurgötu 15. september 2015

Markaðsfræði menningar í nýjum húsakynnum á Suðurgötu

Föstudaginn 11. september stóð Rannsóknasetur í menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst fyrir opnum fyrirlestri um menningarmarkaðsfræði og möguleika til þess að auka aðsókn að myndlistarsöfnum.

Lesa meira
Níu af hverjum tíu fóru í háskólanám 11. september 2015

Níu af hverjum tíu fóru í háskólanám

Vefmiðillinn Stundin birti nú í vikunni viðtal við hjón sem hafa uppi alvarlegar ásakanir á hendur starfsmönnum Háskólans á Bifröst. Vegna þessa vill rektor háskólans koma eftirfarandi á framfæri.

Lesa meira
Þingflokkur Framsóknarflokksins á Bifröst 10. september 2015

Þingflokkur Framsóknarflokksins á Bifröst

Þingflokkur Framsóknarflokksins hélt hefðbundinn undirbúningsfund vegna haustþings á Bifröst dagana 1. og 2. september.

Lesa meira
Starfsnám á Möltu – Nýr valmöguleiki í alþjóðavídd Háskólans á Bifröst 9. september 2015

Starfsnám á Möltu – Nýr valmöguleiki í alþjóðavídd Háskólans á Bifröst

Þann 15.júní sl. heimsótti Karl Eiríksson alþjóðafulltrúi fyrirtækið Paragon Europe sem staðsett er á Möltu til að kanna starfsnámsmöguleika sem fyrirtækið býður upp á á eyjunni.

Lesa meira
Gulleggið leitar að nemendum í verkefnastjórn 8. september 2015

Gulleggið leitar að nemendum í verkefnastjórn

Háskólinn á Bifröst mun aftur gerast þátttakandi í Gullegginu sem er frumkvöðlakeppni á vegum Klak-Innovit . Hér að neðan er hvatningabréf beint til allra nemenda Háskólans á Bifröst. Þar er m.a. auglýst eftir nemendum í verkefnastjórn keppninnar sem er skemmtilegt starf og veitir góða innsýn inn í keppnina og öllu því sem að henni snýr.

Lesa meira
Nemendum á Bifröst heldur áfram að fjölga 4. september 2015

Nemendum á Bifröst heldur áfram að fjölga

Nemendum í Háskólanum á Bifröst heldur áfram að fjölga, en í haust verða um 630 nemendur við nám í skólanum en síðastliðið haust voru þeir 617. Fjölgunin er fyrst og fremst meðal nemenda í háskóladeildunum en 500 nemendur eru nú í grunnnámi og meistaranámi á háskólastigi.

Lesa meira
Fjórir starfsmenn hlupu heilt maraþon. 3. september 2015

Fjórir starfsmenn hlupu heilt maraþon.

Fjórir starfsmenn háskólans á Bifröst tóku sig til og hlupu heilt maraþon í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka nú í ágúst eða 42 kílómetra.

Lesa meira
37 milljónir í ESB styrk fyrir starfsmenntun í ferðaþjónustu 2. september 2015

37 milljónir í ESB styrk fyrir starfsmenntun í ferðaþjónustu

Þann 1. september, hófst formlega tveggja ára evrópskt verkefni sem miðar að endurbótum í starfsmenntun í ferðaþjónustu. Erasmus+, starfsmenntaáætlun ESB, styrkir verkefnið um 36,9 milljónir króna. Rannsóknasetur verslunarinnar og Háskólinn á Bifröst stýra verkefninu, en auk íslenskra þátttakenda taka þátt aðilar frá Ítalíu, Austurríki og Finnlandi. Samtök ferðaþjónustunnar er einnig aðili að verkefninu.

Lesa meira