Fréttir og tilkynningar

Útgáfuhóf vegna útgáfu nýrrar stjórnmálafræðilegrar skáldsögu 9. nóvember 2017

Útgáfuhóf vegna útgáfu nýrrar stjórnmálafræðilegrar skáldsögu

Vegna útgáfu nýrrar stjórnmálafræðilegrar skáldsögu dr. Eiríks Bergmanns, prófessors við Háskólann á Bifröst, er blásið til útgáfufagnaðar á morgun föstudag klukkan 17 síðdegis í Eymundsson. Öllum Bifrestingum er boðið.

Lesa meira
Frumkvöðladagur SSV á Bifröst 9. nóvember 2017

Frumkvöðladagur SSV á Bifröst

Þann 8. nóvember var haldinn Frumkvöðladagur SSV 2017 á Bifröst. Þar var m.a. úthlutað styrkjum til nýsköpunar- og atvinnumála og hlýtt á erindi frumkvöðla á Vesturlandi. .

Lesa meira
Stefnumótunarfundur á Bifröst 1. nóvember 2017

Stefnumótunarfundur á Bifröst

Þann 21. október síðastliðinn hélt stjórn Háskólans á Bifröst stefnumótunarfund. Til fundarins var boðað fulltrúaráð skólans, starfsfólk, nemendur og fulltrúar aðstandenda skólans. Góð mæting var á fundinn og mörg áhugaverð sjónarmið viðruð.

Lesa meira
Er hægt að sjá fyrir framtíðina? Hvernig geta fyrirtæki nýtt sér athugun á framtíðinni til að ná yfirburðum á markaði? 11. október 2017

Er hægt að sjá fyrir framtíðina? Hvernig geta fyrirtæki nýtt sér athugun á framtíðinni til að ná yfirburðum á markaði?

Framtíðarfræðingurinn René Rohrback mun halda fyrirlestur á vegum Framtíðarsetur Íslands 3. nóvem...

Lesa meira
Góð aðsókn í námskeiðið Máttur kvenna 25. september 2017

Góð aðsókn í námskeiðið Máttur kvenna

Námskeiðið Máttur kvenna hófst föstudaginn 15. september með vinnulotu á Bifröst. Þetta er í tuttugusta og sjötta sinn sem námskeiðið er haldið. Máttur kvenna er rekstrarnám fyrir konur sem vilja bæta rekstrarkunnáttu sína og styrkja sig á atvinnumarkaði.

Lesa meira
Dr. Francesco Macheda lektor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst kynnir rannsókn sína 20. september 2017

Dr. Francesco Macheda lektor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst kynnir rannsókn sína

Dr. Fancesco Macheda, lektor í stjórnmálahagfræði við Háskólann á Bifröst kynnti greinardrög sín á ráðstefnu sem ber yfirskriftina ,,The Political Economy of Inequalities and Instabilities in the 21st Century“ sem haldin var í Berlin School of Economics and Law dagana 13. – 15. september 2017.

Lesa meira
TTRAIN - Nýr vefur fyrir starfsfræðslu í ferðaþjónustufyrirtækjum 15. september 2017

TTRAIN - Nýr vefur fyrir starfsfræðslu í ferðaþjónustufyrirtækjum

Fyrirtækjum og starfsfólki í ferðaþjónustu býðst nú í fyrsta sinn ítarlegar leiðbeiningar um skipulag og innihald starfsnáms sem ætlað er til fræðslu og þjálfunar innan fyrirtækjanna. Um er að ræða upplýsingavef með námsskrá og leiðbeiningum fyrir stjórnendur ferðaþjónustufyrirtækja sem vilja veita lykilstarfsmönnum innan fyrirtækjanna þjálfun í að verða leiðbeinendur fyrir nýja starfsmenn og viðhalda starfsþjálfun þeirra sem fyrir eru í starfi (e. training of trainers).

Lesa meira
Stefnumótunarfundur á Bifröst 13. september 2017

Stefnumótunarfundur á Bifröst

Stjórn Háskólans á Bifröst hefur ákveðið að halda sérstakan stefnumótunarfund á Bifröst laugardaginn 21. október 2017. Til fundarins er boðið Fulltrúaráði skólans, starfsfólki, nemendum og fulltrúum aðstandenda skólans, þ.e. Borgarbyggðar, Samtaka atvinnulífsins, Sambands íslenskra samvinnufélaga og Hollvinasamtaka Háskólans á Bifröst.

Lesa meira
Grein byggð á niðurstöðum rannsóknar meistaranema við Háskólann á Bifröst birtist í tímaritinu Stjórnmál og stjórnsýsla. 11. september 2017

Grein byggð á niðurstöðum rannsóknar meistaranema við Háskólann á Bifröst birtist í tímaritinu Stjórnmál og stjórnsýsla.

Við Háskólann á Bifröst hefur undanfarið verið lögð áhersla á að rannsaka sérkenni norrænna leiðtoga. Í greininni Viðhorf íslenskra og danskra stjórnenda til starfsumhverfis í ljósi norrænna gilda sem birtist í tímaritinu Stjórnmál og stjórnsýsla í júní 2017, fjalla Bergþóra Hlín Arnórsdóttir, Einar Svansson og Kári Joensen um niðurstöður nýrrar rannsóknar sem byggir á meistararitgerð Bergþóru.

Lesa meira