Fréttir og tilkynningar

Velkomin í HB 4. janúar 2024

Velkomin í HB

Við kynnum nýnemum starfsemi háskólans á nýnemadeginum, föstudaginn 5. janúar kl. 11:30-13:00 á Teams. Kynntu þér dagskrána.

Lesa meira
Stærðarhagkvæmni skilar betri þjónustu 3. janúar 2024

Stærðarhagkvæmni skilar betri þjónustu

Kjörstærð sveitarfélaga gæti verið um 20 þúsund íbúar, að sögn Vífils Karlssonar, prófessors og forstöðumanns RBS.

Lesa meira
Stjórnarskráin og Alþingi 3. janúar 2024

Stjórnarskráin og Alþingi

Forsætisráðuneytið í samvinnu við HA, HB, HÍ og HR býður til málþings um þörf á breytingum á Alþingiskafla stjórnarskrárinnar.

Lesa meira
RBS birtir nýjar rannsóknir 3. janúar 2024

RBS birtir nýjar rannsóknir

Áhugaverðar greinar frá Rannsóknasetri byggða- og sveitarstjórnmála (RBS) hafa verið birtar í sérhefti Íslenska þjóðfélagsins um byggðarannsóknir.

Lesa meira
Aukin tækifæri til samkeppnishæfs náms utan höfuðborgarsvæðisins 3. janúar 2024

Aukin tækifæri til samkeppnishæfs náms utan höfuðborgarsvæðisins

Skýrsla um fýsileika sameiningar Háskólans á Bifröst og Háskólans á Akureyri var kynnt skömmu fyrir jól.

Lesa meira
Gleðileg jól 20. desember 2023

Gleðileg jól

Háskólinn á Bifröst sendir öllum hugheilar óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári.

Lesa meira
Jólaleyfi skrifstofu 15. desember 2023

Jólaleyfi skrifstofu

Senn líður að jólum. Af því tilefni er rétt að minna á, að jólaleyfi háskólaskrifstofu er frá og með 21. desember til 2. janúar.

Lesa meira
Arney Einarsdóttir hlýtur framgang í prófessorinn 14. desember 2023

Arney Einarsdóttir hlýtur framgang í prófessorinn

Dr. Arney Einarsdóttir hefur fengið framgang í stöðu prófessors við viðskiptadeild Háskólans á Bifröst samkvæmt niðurstöðu ytri dómnefndar.

Lesa meira
Andvaraleysi í öryggismálum 12. desember 2023

Andvaraleysi í öryggismálum

Glimmergusan sem Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra, fékk nýlega yfir sig afhjúpar að mati deildarforseta félagsvísindadeildar HB, andvaraleysi í öryggismálum.

Lesa meira