Fréttir og tilkynningar

Velkomin á Vísindavöku
Háskólinn á Bifröst verður á Vísindavöku, stærsta vísindamiðlunarviðburð ársins, í Laugardalshöll þann 28. september nk.
Lesa meira
Nýr formaður stjórnar Matvælasjóðs
Gréta Bergrún Jóhannesdóttir, sérfræðingur við RSB, hefur verið skipuð stjórnarformaður Matvælasjóðs.
Lesa meira
Segðu mér
Guðrún Johnsen, deildarforseti viðskiptadeildar, segir frá lífi sínu og störfum hér heima og erlendis í útvarpsþættinum Segðu mér.
Lesa meira
Háskólinn á Bifröst rokkar
Rotary-félagar buðu Margréti Jónsdóttur Njarðvík, rektor, að segja frá þeim umskiptum sem orðið hafa í rekstri Háskólans á Bifröst.
Lesa meira
Aðstoða meistaranema
Meistaranemar geta fengið aðstoð hjá Rannsóknasetri byggða- og sveitarstjórnarmála vegna styrkumsókna til Byggðastofnunar,
Lesa meira
Fyrri staðlota meistaranema
Frábær mæting var hjá meistaranemum sem hittust á fyrri staðlotu haustannar um síðustu helgi.
Lesa meira
Sérfræðingur í þjóðaröryggi
Gregory Falco, lektor við Cornell háskólann, kennir í vetur sem Fulbright-sérfræðingur við félagsvísindadeild í vetur.
Lesa meira
Háskólinn á Bifröst er framúrskarandi fyrirtæki
Háskólinn á Bifröst er á meðal þeirra 2% fyrirtækja sem eru framúrskarandi skv. árlegri úttekt Creditinfo.
Lesa meira
Stjórnunarkenning Guðmundar Finnbogasonar
Vísbending hefur birt áhugaverða grein eftir Njörð Sigurjónsson, prófessor, um stjórnunarkenningar Guðmundar Finnbogasonar (1873-1944).
Lesa meira