Fréttir og tilkynningar
				
				29. mars 2022
				Leynist samfélagsfrumkvöðull í þér?
Kynntu þér nýsköpunarstofu um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna sem UNLEASH heldur í Nuuk í Grænlandi fyrir ungt fólk á aldrinum 18-35 ára í ágúst nk.
Lesa meira
				
				28. mars 2022
				Magnaður hátíðarkvöldverður meistaranema
Leynigestur hátíðarkvöldverðar meistaranema, Bifrestingurinn og fyrrverandi alþingismaðurinn Ísólfur Gylfi Pálmason, tók skólasönginn með stæl.
Lesa meira
				
				28. mars 2022
				Aðstæður góðar á Bifröst
Aðstæður á Bifröst er taldar henta vel flóttafólkinu sem von er á frá Úkraínu. Bifröst er fysti viðkomustaður fólksins, á meðan verið er að greiða götu þess hér á landi.
Lesa meira
				
				25. mars 2022
				Velkomin til starfa
Ástdís Pálsdóttir Bang hefur verið ráðin í 50% starf sem sálfræðingur við Háskólann á Bifröst. Nemendum háskólans býðst nú sálfræðiþjónusta þeim að kostnaðarlausu.
Lesa meira
				
				25. mars 2022
				Okkar hlutverk að vera gagnrýnin og spyrja spurninga
Fjallað var um nýja menningarstefnu Reykjavíkurborgar á afar vel sóttu málþingi sem Háskólinn á Bifröst og Reykjavíkurborg gengust fyrir.
Lesa meira
				
				25. mars 2022
				Von á 150 flóttamönnum frá Úkraínu á Bifröst
Háskólinn á Bifröst mun útvega um 150 flóttamönnum frá Úkraínu húsnæði. Leitað er eftir aðstoð almennings vegna undirbúnings fyrir komu þeirra á Bifröst, nú í aprílbyrjun.
Lesa meira
				
				23. mars 2022
				Hátíðarkvöldverður meistaranema
Magnús Scheving verður heiðursgestur kvöldsins, en þessi þekkti Borgnesingur hefur gert garðinn frægan sem m.a. íþróttamaður, rithöfundur, frumkvöðull og framleiðandi. Leynigestur mun einnig koma við sögu kvöldverðarins, sem verður 25. mars nk.
Lesa meira
				
				22. mars 2022
				Norrænir háskólar mættust í Reykjavík í Nordic Case Challenge
Háskólinn á Bifröst tók ásamt átta öðrum norrænum háskólum þátt í Nordic Case Challenge, sem fór nýlega fram í Háskólanum í Reykjavík. Team Bifröst stóð sig frábærlega.
Lesa meira
				
				21. mars 2022
				Glæsilegur hátíðarkvöldverður grunnnema
Hátíðarkvöldverður grunnnema fór fram með pompi og prakt sl. föstudagskvöld. Stjarna kvöldsins og heiðursgestur var forseti Íslands, Hr. Guðni Th. Jóhannesson.
Lesa meira