Fréttir og tilkynningar

Málstofa á vegum Nemendafélags Háskólans á Bifröst 8. febrúar 2022

Jafnrétti til menntunar

Í tilefni af jafnréttisdögum 2022 stendur Háskólinn á Bifröst fyrir opinni málstofu um jafnrétti til menntunar.
Sterkur hópur frummælenda mætir til leiks og situr fyrir svörum að framsögum loknum.

Lesa meira
Jafnréttisdagar 2022 8. febrúar 2022

Jafnréttisdagar 2022

Fjöldi áhugaverðra viburða er á dagskrá jafnréttisdaga, 14. til 18. febrúar nk. Framlag Háskólans á Bifröst er að þessu sinni málstofa á vegum nemendafélagsins um jafnrétti til náms.

Lesa meira
Er sjálfbærni tískusveifla og lögleysa? 7. febrúar 2022

Er sjálfbærni tískusveifla og lögleysa?

Viðskiptablaðið birti nýlega athyglisverða grein um hvað stjórnir fyrirtækja mega og hvað þær mega ekki gera í sjálfbærnimálum. Elín H. Jónsdóttir, forseti lagadeildar Háskólans á Bifröst, er ein af þremur greinarhöfundum.

Lesa meira
Nýr rannsóknavettvangur fyrir byggða- og sveitarstjórnarmál 3. febrúar 2022

Nýr rannsóknavettvangur fyrir byggða- og sveitarstjórnarmál

Háskólinn á Bifröst og SSV hafa undirritað samning um rannsóknasamstarf í byggða- og sveitarstjórnarmálum. Dr. Vífill Karlsson, dósent og ráðgjafi, verkefnastýrir rannsóknavinnunni.

Lesa meira
Bylting í áfallastjórnun 1. febrúar 2022

Bylting í áfallastjórnun

Sérfræðingar segja nýja námslínu Háskólans á Bifröst boða byltingu hér á landi í áfallastjórnun. Rætt er við Dr. Ásthildi Elvu Bernharðsdóttur, dósent og fagstjóra í áfallastjórnun, í nýjasta þætti Landans.

Lesa meira
Mind the Gap Please! 28. janúar 2022

Mind the Gap Please!

Halla Helgadóttir og Sigurjón Sighvatsson eru á meðal þeirra sem flytja opnunarerindi í beinu streymi á vinnusmiðjunni Mind the Gap Please! sem Háskólinn á Bifröst stendur fyrir ásamt norrænum starfshópi um framaþróun menningartölfræði.

Lesa meira
Teymið sem framkallar hugmyndina þína 19. janúar 2022

Teymið sem framkallar hugmyndina þína

Alþjóðlegi markþjálfinn Tamara Gal-On efnir til samtals í beinu streymi um skapandi greinar, markþjálfun, teymisvinnu og DISC persónuleikapróf.

Lesa meira
Námsmat lagað að kröfum í sóttvörnum 18. janúar 2022

Námsmat lagað að kröfum í sóttvörnum

Eins og vænta mátti, hefur framkvæmd lokaprófa verið löguð að aðstæðum vegna Covid19. Þá er próftafla 1 lotu vorannar komin á Uglu.

Lesa meira
Alþjóðlegt verkefni um Týndu aldamótakynslóðina 11. janúar 2022

Alþjóðlegt verkefni um Týndu aldamótakynslóðina

Háskólinn á Bifröst hlaut nýverið veglegan styrk úr Uppbyggingarsjóði EES vegna Aldamótakynslóðinnar eða The Millennials, rannsóknaverkefnis sem miðar að því að fá virkja ungt fólk til þátttöku sem stendur utan vinnumarkaðarins.

Lesa meira