Frá síðustu háskólahátíð í febrúar sl. en þá útskrifuðust 110 nemendur.

Frá síðustu háskólahátíð í febrúar sl. en þá útskrifuðust 110 nemendur.

15. júní 2022

134 nemendur útskrifaðir

Alls verða 134 nemendur útskrifaðir. Þar af eru 22 úr háskólagátt Bifrastar, 40 úr bakkalárnámi og 72 úr meistaranámi.

Grunnnámsnemendur skiptast svo þannig á á milli deilda að 17 munu útskrifast frá viðskiptadeild, 17 úr félagsvísindadeild og 6 úr lagadeild. 

Skipting meistaranema eftir deildum er síðan þannig háttað að 60 luku námi við viðskiptadeild, 4 við félagsvísindadeild og 8 við lagadeild.

Að vanda verða verðlaun veitt fyrir besta námsárangur í hverri deild.

Þá mun einn nemendi úr hverri deild, sem er í námi, fá skólagjöld felld niður sem hvatningarverðlaun fyrir framúrskarandi árangur. 

Streymt verður beint frá hátíðinni á FB síðu Háskólans á Bifröst

Hvers vegna að velja Bifröst?

  1. Í fararbroddi í fjarnámi
  2. Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
  3. Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
  4. Sterk tengsl við atvinnulífið
  5. Persónuleg þjónusta