Fréttir og tilkynningar
31. maí 2022
Mannauðsmál á óróatímum
Lykilniðurstöður nýútkominnar CRANET skýrslu verða kynntar á morgunfundi í Tjarnarsal Ráðhússins í Reykjavík, næstkomandi fimmtudag þann 2. júní.
Lesa meira
31. maí 2022
Spennandi störf í boði
Viltu starfa að rannsókn um einyrkja í skapandi greinum á vinnumarkaði? Hagstofa Íslands býður pennandi sumarstörf fyrir meistaranema.
Lesa meira
25. maí 2022
Ár mikillar uppbyggingar
Aðalfundur Háskólans á Bifröst var haldinn í dag í Hriflu, hátíðarsal háskólans. Árið 2021 var ár mikillar uppbyggingar á Bifröst.
Lesa meira
24. maí 2022
Nýr sjónvarpsþáttur um skapandi tónlistarmiðlun
„Ég sé þig“, nýr sjónvarpsþáttur eftir Önnu Hildi Hildibrandsdóttur um skapandi tónlistarmiðlun Sigrúnar Sævarsdóttur-Griffiths, verður frumsýndur á RÚV næstkomandi sunnudag.
Lesa meira
24. maí 2022
Velkominn til starfa
Sigurður Blöndal hefur verið ráðinn fagstjóri verkefnastjórnunar við viðskiptadeild. Við bjóðum Sigurð hjartanlega velkominn til starfa við Háskólann á Bifröst.
Lesa meira
23. maí 2022
Þróun og fagvæðing almannatengsla
Fróðlegir fyrirlestrar og umræður um þróun og fagvæðingu almannatengsla voru í forgrunni á fyrsta Degi miðlunar og almannatengsla, sem haldinn var þann 21. maí sl.
Lesa meira
18. maí 2022
Aðalfundur Hollvinasamtaka Bifrastar
Aðalfundurinn verður haldinn í Borgartúni 18, 24. maí 2022, klukkan 16:30.
Lesa meira
18. maí 2022
Ársfundur Háskólans á Bifröst
Ársfundur háskólans er venju samkvæmt haldinn á Bifröst. Fundurinn fer fram 25. maí og hefst kl. 13:00.
Lesa meira
18. maí 2022
Upplýsingaóreiða á ófriðartímum
Umræða um þær ógnir sem stafa af vaxandi upplýsingaóreiðu hefur fengið endurnýjaðan kraft með styrjöldinni í Úkraníu. Haldin var afar áhugaverð málstofa um málið í dag.
Lesa meira