Fréttir og tilkynningar

Þjóðarávarpið - stjórnmálasagan rakin frá nýjum sjónarhóli 2. nóvember 2021

Þjóðarávarpið - stjórnmálasagan rakin frá nýjum sjónarhóli

Dr. Eiríkur Bergmann á góðri stund í útgáfuteiti fyrir nyjustu bók sína. Í Þjóðarávarpinu eru sagðar safaríkar sögur sem áhugafólk og fræðimenn í stjórnmálum ættu ekki að láta fram hjá sér fara.

Lesa meira
Frú Vigdís Finnbogadóttir hyllt við heimili sitt árið 1980, þegar úrslit forsetakosninga lágu fyrir. 2. nóvember 2021

Góðan daginn, frú forseti

Nýlega var frumflutt óperan Góðan daginn, frú forseti eftir sópransönguna, tónskáldið og Bifrestinginn Alexöndru Chernyshova. Þessari fjölhæfu tónlistarkonu er margt til lista lagt, en hún hefur m.a. verið valin í hóp 10 framúrskarandi ungra Íslendinga.

Lesa meira
Hvað varð til þess að KSÍ tók þetta ekki alvarlega? 29. október 2021

Hvað varð til þess að KSÍ tók þetta ekki alvarlega?

Jón Snorri Snorrason, dósent í viðskiptafræði við Háskólann á Bifröst, telur flest benda til þess...

Lesa meira
Menntun án staðsetningar 28. október 2021

Menntun án staðsetningar

Geta mennta- og menningarstofnanir fleytt landsbyggðinni inn í framtíðina? Dr. Vífill Karlsson, fjallaði um tengsl menntastofnana heima í héraði og ánægju íbúa á byggðaráðstefnu nú í vikunni.

Lesa meira
Samtal um skapandi greinar: smábæjar-raðfrumkvöðull 22. október 2021

Samtal um skapandi greinar: smábæjar-raðfrumkvöðull

Kári Viðarsson fer yfir sögu Frystiklefans á Rifi, samfélagslega ábyrgð listamannsins og leiðir til þess að láta hugmyndir verða að veruleika.

Lesa meira
Hertar kröfur um kynjajafnrétti í styrkjaúthlutunum hjá Horizon Europe 19. október 2021

Hertar kröfur um kynjajafnrétti í styrkjaúthlutunum hjá Horizon Europe

Gerð verður krafa um virkar jafnréttisáætlanir hjá umsóknaraðilum Horizon Europe frá og með næsta...

Lesa meira
Nýr fagstjóri í viðskiptagreind og COST sérfræðingur 12. október 2021

Nýr fagstjóri í viðskiptagreind og COST sérfræðingur

Hanna Kristín Skaftadóttir, lektor við Háskólann á Bifröst, er nýr fagstjóri fyrir nám í viðskipt...

Lesa meira
Hulda Dóra Styrmisdóttir er nýr mannauðsstjóri hjá Háskólanum á Bifröst 7. október 2021

Hulda Dóra Styrmisdóttir er nýr mannauðsstjóri hjá Háskólanum á Bifröst

Hulda hóf störf 1. október sl. en hún tekur við af Dr. Arneyju Einarsdóttur, sem er jafnframt dós...

Lesa meira
Þjálfun til árangurs - ifempower ryður kvenfrumkvöðlum braut 6. október 2021

Þjálfun til árangurs - ifempower ryður kvenfrumkvöðlum braut

Háskólinn á Bifröst hefur verið aðili að Evrópuverkefninu ifempower - Interactive and mentorship ...

Lesa meira