Fréttir og tilkynningar

Forvörslu á Vorgleðinni lokið
Vorgleðin, vegglistaverk eftir Hörð Ágústsson listmálara, skreytir gamla anddyrið í Háskólanum á Bifröst. Þetta einstaka listaverk hefur gengið í endurnýjun lífdaga eftir velheppnaða forvörslu sem Hollvinasjóður Bifrastar hafði millgöngu um að fjármagna.
Lesa meira
Velkomin til starfa
Eva Benedikts Diaz er nýr umsjónarmaður húsnæðis hjá Háskólanum á Bifröst. Hún tekur við starfinu af Vigni Má Sigurjónssyni.
Lesa meira
Velkomin til starfa
Guðrún Ólafsdóttir hefur verið ráðin aðalbókari og launafulltrúi við Háskólann á Bifröst. Hún hefur störf þann 10. mars nk.
Lesa meiraÍslenskir háskólar lýsa yfir stuðningi við Úkraníu
Háskólar á Íslandi leggja þunga áherslu á og standa vörð um akademískt frelsi, mannréttindi, lýðræði og tjáningarfrelsi.
Lesa meira
Háskóladagurinn á Bifröst
Á Stafræna Háskóladeginum verður Háskólinn á Bifröst með persónulega námsráðgjöf og spjall við nemendur um námið og lífið á Bifröst. Þá verður netspjall háskólans einnig opið.
Lesa meira
Háskólahátíð á Bifröst
Brautskráning fór fram í dag við Háskólann á Bifröst er 112 nemendur fengu skírteini sín afhent. Þetta er í fyrsta sinn um talsvert skeið sem brautskráning fer fram með hefðbundnu sniði á Bifröst, sökum heimsfaraldursins.
Lesa meira
112 nemendur verða brautskráðir
Alls munu 112 nemendur verða brautskráðir frá Háskólanum á Bifröst, nú í lok haustannar. Þar af ljúka 48 nemendur bakkalárnámi og 62 nemendur meistaranámi. Þá ljúka tveir nemendur háskólagátt.
Lesa meira
Fyrsta snjallforrit sinnar tegundar í heiminum
Bifrestingarnir Inga Henriksen og Árdís Einarsdóttir, standa að Lilju, nýju snallforrti sem er hugsað fyrir þolendur kynferðisofbeldis og vann nýlega til verðlauna á Gullegginu.
Lesa meira
Samspil skapgerðar og sjálfvirkrar fjármálaráðgjafar
Hvaða augum skyldu einkafjárfestar líta sjálfvirka fjárfestingaráðgjöf? Nýlega birt rannsókn bendir til þess að skapgerðarþættir geti skipt þar nokkru máli, eins og áhættusækni, útrásarvilji og bjartsýni.
Lesa meira