Fréttir og tilkynningar

Hátíðarkvöldverður meistaranema 23. mars 2022

Hátíðarkvöldverður meistaranema

Magnús Scheving verður heiðursgestur kvöldsins, en þessi þekkti Borgnesingur hefur gert garðinn frægan sem m.a. íþróttamaður, rithöfundur, frumkvöðull og framleiðandi. Leynigestur mun einnig koma við sögu kvöldverðarins, sem verður 25. mars nk.

Lesa meira
Team Bifröst f.v. Birkir Snær Jónsson, Þórunn Selma Bjarnadóttir, Helga Halldórsdóttir, Lea Hrund Sigurðardóttir og Ásdís Nína Magnúsdóttir, sem aðstoðaði við undirbúning. (Ljósm. HR) 22. mars 2022

Norrænir háskólar mættust í Reykjavík í Nordic Case Challenge

Háskólinn á Bifröst tók ásamt átta öðrum norrænum háskólum þátt í Nordic Case Challenge, sem fór nýlega fram í Háskólanum í Reykjavík. Team Bifröst stóð sig frábærlega.

Lesa meira
Glæsilegur hátíðarkvöldverður grunnnema 21. mars 2022

Glæsilegur hátíðarkvöldverður grunnnema

Hátíðarkvöldverður grunnnema fór fram með pompi og prakt sl. föstudagskvöld. Stjarna kvöldsins og heiðursgestur var forseti Íslands, Hr. Guðni Th. Jóhannesson.

Lesa meira
Frá undirritun viljayfirlýsingarinnar; Ólafur Arnar Þórðarson og Arndís Vilhjálmsdóttir frá Hagstofu Íslands. Á milli þeirra situr Stefan Wendt, deildarforseti viðskiptadeildar Háskólans á Bifröst. 17. mars 2022

Samstarf aukið við Hagstofu Íslands

Nemendur við viðskitpadeild Háskólans á Bifröst býðst nú að vinna að verkefnum í samstarfi Hagstofu Íslands. Var viljayfirlýsing þess efnis undirrituð í gærdag af hálfu beggja aðila.

Lesa meira
Metnaðarfullar aðgerðir eða orðin tóm? 17. mars 2022

Metnaðarfullar aðgerðir eða orðin tóm?

Dr. Njörður Sigurjónsson, rýnir leitina að sælubletti menningarstjórnmálanna, á málþingi sem meistaranám í menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst og Reykjavíkurborg halda í sameiningu þann 24. mars nk.

Lesa meira
Videófrumkvöðlar og frásagnargleði 16. mars 2022

Videófrumkvöðlar og frásagnargleði

Hrafnhildur Gunnarsdóttir fjallar um heimildamyndagerð og vídeólist í beinu streymi frá Bifröst næsta laugardag. Fyrirlesturinn er liður í Samtali um skapandi greinar.

Lesa meira
Hátíðarkvöldverður á Bifröst 15. mars 2022

Hátíðarkvöldverður á Bifröst

Forseti Íslands flytur ávarpið „Bifröst, ættjarðarást og þjóðernishyggja“ á hátíðarkvöldverði grunnnema þann 18. mars nk. Uppistand verður í Vikrafelli að kvöldverði loknum.

Lesa meira
Háskóladagurinn á Akureyri 15. mars 2022

Háskóladagurinn á Akureyri

Allir háskólar landsins kynna námsframboð sitt á einum vettvangi laugardaginn 19. mars nk. kl. 12-15. Kynningin fer fram í húsnæði Háskólans á Akureyri.

Lesa meira
Ísland undirritar yfirlýsingu Bologna samstarfsins 14. mars 2022

Ísland undirritar yfirlýsingu Bologna samstarfsins

Bologna Follow Up Group, embættismannanefnd Bologna samstarfsins um háskólamál og samevrópska háskólasvæðisins, fordæmir harðlega innrás Rússa í Úkraínu er fordæmd í sameiginlegri yfirlýsingu.

Lesa meira