Fréttir og tilkynningar

Hvað má ekki í dag sem mátti áður?
Í öðrum þætti Hriflunnar er sjónum beint að óglukenndum viðburðum samtímans og hvernig við nálgumst átakamál eða erfið mál í umræðunni hverju sinni.
Lesa meira
Úkraínusöfnunin hefur gengið afar vel
Úkraínusöfnun Háskólans á Bifröst á hefur gengið afar vel, þökk sé frábærum viðbrögðum almennings. Von er á flóttafólkinu í næstu viku.
Lesa meira
Fyrsta Hriflan komin út
Félagsvísindadeild Háskólans á Bifröst hefur hafið útgáfu á Hriflunni, nýju og gagnrýnu hlaðvarpi um þjóðfélagsmál. Í þessu fyrsta hlaðvarpi Hriflunnar er innrás Rússa í Úkraínu rýnd út frá mismunandi sjónarhornum.
Lesa meira
Leynist samfélagsfrumkvöðull í þér?
Kynntu þér nýsköpunarstofu um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna sem UNLEASH heldur í Nuuk í Grænlandi fyrir ungt fólk á aldrinum 18-35 ára í ágúst nk.
Lesa meira
Magnaður hátíðarkvöldverður meistaranema
Leynigestur hátíðarkvöldverðar meistaranema, Bifrestingurinn og fyrrverandi alþingismaðurinn Ísólfur Gylfi Pálmason, tók skólasönginn með stæl.
Lesa meira
Aðstæður góðar á Bifröst
Aðstæður á Bifröst er taldar henta vel flóttafólkinu sem von er á frá Úkraínu. Bifröst er fysti viðkomustaður fólksins, á meðan verið er að greiða götu þess hér á landi.
Lesa meira
Velkomin til starfa
Ástdís Pálsdóttir Bang hefur verið ráðin í 50% starf sem sálfræðingur við Háskólann á Bifröst. Nemendum háskólans býðst nú sálfræðiþjónusta þeim að kostnaðarlausu.
Lesa meira
Okkar hlutverk að vera gagnrýnin og spyrja spurninga
Fjallað var um nýja menningarstefnu Reykjavíkurborgar á afar vel sóttu málþingi sem Háskólinn á Bifröst og Reykjavíkurborg gengust fyrir.
Lesa meira
Von á 150 flóttamönnum frá Úkraínu á Bifröst
Háskólinn á Bifröst mun útvega um 150 flóttamönnum frá Úkraínu húsnæði. Leitað er eftir aðstoð almennings vegna undirbúnings fyrir komu þeirra á Bifröst, nú í aprílbyrjun.
Lesa meira