Fréttir og tilkynningar
				
				6. júlí 2022
				Sumarlokun skrifstofu
Sumarlokun háskólaskrifstofunnar á Bifröst stendur yfir 11. júlí til 1. ágúst.
Lesa meira
				
				30. júní 2022
				Nýnemadagar Háskólagáttar
Þann 12.-13. ágúst verða nýnemadagar Háskólagáttar á Bifröst.
Á föstudeginum kl. 11 verður skólasetning. Eftir hana fáið þið kynningu á kennslufyrirkomulagi, þjónustu skólans og leiðsögn um kennslukerfi sem þið notið í náminu. Eftir kynninguna verður hópefli og nýnemaferð. Deginum lýkur svo með dagskrá í umsjón nemendafélags.
				
				15. júní 2022
				134 nemendur útskrifaðir
Alls verða 134 nemendur brautskráðir laugardaginn 18. júní nk. Hátíðin hefst kl. 11:00 og verður henni streymt beint.
Lesa meira
				
				9. júní 2022
				Styrkhafar Rannsóknasjóðs Háskólans á Bifröst
Fimm styrkir hafa verið veittir úr Rannsóknasjóði Háskólans á Bifröst. Alls bárust sex umsóknir til sjóðsins.
Lesa meira
				
				31. maí 2022
				Mannauðsmál á óróatímum
Lykilniðurstöður nýútkominnar CRANET skýrslu verða kynntar á morgunfundi í Tjarnarsal Ráðhússins í Reykjavík, næstkomandi fimmtudag þann 2. júní.
Lesa meira
				
				31. maí 2022
				Spennandi störf í boði
Viltu starfa að rannsókn um einyrkja í skapandi greinum á vinnumarkaði? Hagstofa Íslands býður pennandi sumarstörf fyrir meistaranema.
Lesa meira
				
				25. maí 2022
				Ár mikillar uppbyggingar
Aðalfundur Háskólans á Bifröst var haldinn í dag í Hriflu, hátíðarsal háskólans. Árið 2021 var ár mikillar uppbyggingar á Bifröst.
Lesa meira
				
				24. maí 2022
				Nýr sjónvarpsþáttur um skapandi tónlistarmiðlun
„Ég sé þig“, nýr sjónvarpsþáttur eftir Önnu Hildi Hildibrandsdóttur um skapandi tónlistarmiðlun Sigrúnar Sævarsdóttur-Griffiths, verður frumsýndur á RÚV næstkomandi sunnudag.
Lesa meira
				
				24. maí 2022
				Velkominn til starfa
Sigurður Blöndal hefur verið ráðinn fagstjóri verkefnastjórnunar við viðskiptadeild. Við bjóðum Sigurð hjartanlega velkominn til starfa við Háskólann á Bifröst.
Lesa meira