Fréttir og tilkynningar
9. nóvember 2022
Geggjað gaman
Óhætt er að segja að ósvikin gleði hafi verið við völd á hátíðarkvöldverði meistaranema og háskólagáttar, sem fór nýverið fram í Kringlunni á Bifröst. Hátíðarkvöldverður grunnnema verður svo þann 12. nóvember.
Lesa meira
3. nóvember 2022
Samvinnusamstarf stendur styrkum fótum
Erindi Kára Joenssen, lektors, um stöðu og framtíð samvinnufélaga vakti verðskuldaða athygli á 120 ára afmælisráðstefnu Sambands íslenskra samvinnufélaga, sem fór nýlega frm á Bifröst.
Lesa meira
2. nóvember 2022
Hátíðarkvöldverður grunnnema
Davíð Helgason, frumkvöðull og fjárfestir í grænum lausnum, er heiðurgestur hátíðarkvöldverðar grunnnema, sem fram fer 12. november nk. í Kringlunni á Bifröst. Tryggðu þér miða.
Lesa meira
2. nóvember 2022
Tilgangur miðlunar og gagnvirkra samskipta
Faghópur almannatengsla og samskiptastjórnunar heldur umræðunni áfram um tilgang miðlunar og gagnvirkra samskipta. Að þessu sinni stendur hópurinn fyrir fundi á Akureyri.
Lesa meira
1. nóvember 2022
RSV opnar nýjan notendavef
Rannsóknasetur verslunarinnar,RSV, opnar í dag Sarpinn, nýjan notendavef sem verður með öll talnagögn á einum stað.
Lesa meira
28. október 2022
Áhrif loftslagsbreytinga á atvinnulíf hér á landi
Rætt er við dr. Stefan Wendt um bókina Business and Policy Solutions to Climate Change, from Mitigation to Adaption, í nýjustu þátttaröðinni Fjallað um fræðin.
Lesa meira
28. október 2022
Nýsköpun á breiðari grunni
Dr. Stuart Cunningham, leiðandi fræðimaður í skapandi greinum, fjallaði um hulda nýsköpun innan skapandi greina í athyglisverðum hádegisfyrirlestri í gær.
Lesa meira
27. október 2022
Við stóðum okkur öll vel
Stjórnvöld stóðu sig vel, en við megum ekki gleyma því að við stóðum okkur öll vel, segir Ásthildur Elva Bernharðsdóttir, dósent og formaður sérfræðinganefndar um áfallastjórnun vegna COVID-19.
Lesa meira
26. október 2022
Skapandi greinar á tímamótum
Fremstu vísinda- og fræðimenn í skapandi greinum voru aðalfyrirlesarar á málstofu sem haldin var í dag í tengslum við stofnun Rannsóknamiðstöðvar skapandi greina.
Lesa meira