Fréttir og tilkynningar
6. mars 2023
IN SITU gerir framtíðina spennandi
Erna Kaaber, aðalrannsakandi IN SITU verkefnisins segir frá verkefninu og umfang þess á Vesturlandi.
Lesa meira
6. mars 2023
Síðasti fundur vísinda- og tækniráðs
Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst, tók ásamt öðrum í Vísinda- og tækniráði, þátt í síðasta fundi ráðsins í núverandi mynd.
Lesa meira
2. mars 2023
Skapar þú framtíðina?
Borgarafundur á vegum IN SITU rannsóknarverkefnisins verður í Háskólanum á Bifröst 11. mars nk. Vesturland er hluti af verkefninu.
Lesa meira
28. febrúar 2023
Bifröst á háskóladeginum
Háskólinn á Bifröst verður á tveimur stöðum á Háskóladeginum þann 4. mars nk. eða annars vegar á Háskólatorgi og hins vegar í Háskólanum í Reykjavík.
Lesa meira
20. febrúar 2023
Magnús Skjöld tekur sæti á Alþingi
Dr. Magnús Skjöld, dósent í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst, tók í dag sæti sem varamaður á Alþingi.
Lesa meira
18. febrúar 2023
130 nemendur brautskráðir
Blað var brotið í sögu Háskólans á Bifröst í dag er fyrstu nemendurnir í áfallastjórnun voru brautskráðir og fyrsta BA gráðan veitt í skapandi greinum.
Lesa meira
17. febrúar 2023
Fyrsti árgangurinn í áfallastjórnun
Fyrstu nemendurnir í áfallastjórnun við Háskólann á Bifröst útskrifaðir, fjórir með meistaragráðu og einn með diplóma.
Lesa meira
17. febrúar 2023
Blað brotið í skapandi greinum
Samúel Lúkas er fyrsti nemandinn til að útskrifast með BA gráðu úr skapandi greinum við Háskólann á Bifröst.
Lesa meira
16. febrúar 2023
Háskólahátíð á Bifröst
Alls verða 130 nemendur brautskráðir frá Háskólanum á Bfröst, að haustönn lokinni þann 18. febrúar nk.
Lesa meira