Fréttir og tilkynningar
 15. júní 2023
				
				15. júní 2023
				Þjónustusamningur undirritaður
Háskólaráðherra og rektor Háskólans á Bifröst hafa undirritað nýjan þjónustusamning ríkisins við háskólann.
Lesa meira 15. júní 2023
				
				15. júní 2023
				Háskólahátíð Háskólans á Bifröst
Háskólahátíðin fer fram 17. júní. Við færum okkur jafnframt um set og höldum hátíðina í Menntaskóla Borgarfjarðar.
Lesa meira 15. júní 2023
				
				15. júní 2023
				Gestaprófessorar í Póllandi
Diljá Helgadóttir og Ragnar Már Vilhjálmsson hafa dvalið við kennslu í Maria Curie-Skłodowska háskólanum í Lublin í Póllandi.
Lesa meira 13. júní 2023
				
				13. júní 2023
				Skapandi greinar í sókn
Formlegri stofnun Rannsóknaseturs skapandi greina (RSG) var fagnað í gær á opnum kynningarfundi í húsakynnum CCP.
Lesa meira 13. júní 2023
				
				13. júní 2023
				Leiðtoganám Samkaupa
Útskrift úr leiðtoganáminu Forysta til framtíðar fór nýlega fram. Námslínan er samstarfsverkefni Háskólans á Bifröst og Samkaupa.
Lesa meira 11. júní 2023
				
				11. júní 2023
				Verkefnastjóri með sérþekkingu á sviði skapandi greina
Rannsóknasetur skapandi greina leitar eftir drífandi og áreiðanlegum einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á skapandi greinum, rannsóknum og þverfaglegu samstarfi.
Lesa meira 11. júní 2023
				
				11. júní 2023
				Rannsóknasetur skapandi greina
Opinn kynningarfundur um stofnun Rannsóknaseturs skapandi greinar verður í húsakynnum CCP í Grósku, þann 12. júní.
Lesa meira 6. júní 2023
				
				6. júní 2023
				Velkominn til starfa
Dr. Kasper Kristensen hefur verið ráðinn nýr rannsóknarstjóri Háskólans á Bifröst. Hann hefur störf við skrifstofu rektors 12. júní nk.
Lesa meira 5. júní 2023
				
				5. júní 2023
				Velkominn til starfa
Dr. Haukur Logi Karlsson, hefur verið ráðinn lektor við lagadeild Háskólans á Bifröst. Haukur mun sinna bæði kennslu og rannsóknum við háskólann.
Lesa meira