Fréttir og tilkynningar

Hverju skila brjóstabyltingar? 3. júní 2015

Hverju skila brjóstabyltingar?

Rúmum tveimur mánuðum eftir brjóstabyltinguna er eins og hún hafi gerst fyrir mörgum árum. Aðgerðir sem vöktu athygli víða erlendis og tóku algerlega yfir umræðuna á Íslandi í nokkra daga, eru nú eins og eitthvað úr fortíðinni, eitthvað sem við getum skoðað og greint í ljósi tímans.

Lesa meira
Eiríkur Bergmann heldur fyrirlestra í Moskvu í tilefni af útgáfu bókar um þróun lýðræðis 3. júní 2015

Eiríkur Bergmann heldur fyrirlestra í Moskvu í tilefni af útgáfu bókar um þróun lýðræðis

Dr. Eiríkur Bergmann er meðal höfunda í bók um framþróun lýðræðis sem ISEPR-stofnunin í Moskvu gefur út. Hann hélt af því tilefni fyrirlestur við Alþjóðaháskólann í Moskvu og ræðir lýðræðismál við fulltrúa á skrifstofu forseta Rússlands.

Lesa meira
Tíu ár af heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði á Bifröst 29. maí 2015

Tíu ár af heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði á Bifröst

Háskólinn á Bifröst heldur um þessar mundir upp á það að tíu ár eru liðin frá því að skólinn setti á laggirnar námsbraut í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði. Á þessum tíma hefur námsbrautin vaxið, dafnað og þroskast og hafa yfir tvöhundruð nemendur útskrifast með BA gráðu í Heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði (HHS) frá Háskólanum á Bifröst. Af þessu tilefni var efnt til afmælisveislu í Iðnó við Reykjavíkurtjörn í gærkvöldi.

Lesa meira
Bryndís Hlöðversdóttir skipuð ríkissáttasemjari 27. maí 2015

Bryndís Hlöðversdóttir skipuð ríkissáttasemjari

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skipað Bryndísi Hlöðversdóttur í embætti ríkissáttasemjara til næstu fimm ára. Bryndís var önnur þeirra tveggja umsækjenda sem taldir voru hæfastir til að gegna embættinu að áliti sérstakrar nefndar sem ráðherra skipaði til að leggja mat á hæfni umsækjenda.

Lesa meira
Góðir gestir í heimsókn á Bifröst 21. maí 2015

Góðir gestir í heimsókn á Bifröst

Dagana 1. og 2. maí fékk Háskólinn á Bifröst góða gesti í heimsókn þegar 30 ára og 40 ára útskriftarárgangar Samvinnuskólans komu í heimsókn.

Lesa meira
Franskir starfsnemar á Bifröst 21. maí 2015

Franskir starfsnemar á Bifröst

Í sumar verða tveir starfsnemar frá Frakklandi að störfum hjá Háskólanum á Bifröst í sjö vikur, þær Mathilde Nicollet og Lisa Ollivier. Þær munu aðstoða alþjóðaskrifstofu með að afla gagna um samstarfsskóla auk þess að finna markhópa fyrir Alþjóðlega sumarskólann sem að áætlað er að setja á stofn sumarið 2016.

Lesa meira
Heiðurslaun listamanna – Málþing í Iðnó miðvikudag 27. maí nk. kl. 14:00 – 16:00 18. maí 2015

Heiðurslaun listamanna – Málþing í Iðnó miðvikudag 27. maí nk. kl. 14:00 – 16:00

Bandalag íslenskra listamanna gengst fyrir málþingi um heiðurslaun listamanna sem Alþingi veitir árlega nokkrum hópi listamanna „sem hafa varið starfsævi sinni eða verulegum hluta hennar til liststarfa eða skarað fram úr við listsköpun sína eða störf þeirra að listum hafa skilað miklum árangri á Íslandi eða á alþóðavettvangi“

Lesa meira
Alþingi veitir tvo styrki til ritunar meistara­prófs­ritgerða 16. maí 2015

Alþingi veitir tvo styrki til ritunar meistara­prófs­ritgerða

Forseti Alþingis, Einar K. Guðfinnsson, afhenti í dag þeim Ásgerði Snævarr og Guðna Tómassyni bréf til staðfestingar þess að þau hefðu hlotið styrki Alþingis til ritunar meistaraprófsritgerða er varða Alþingi.

Lesa meira
Meistaranemar sigruðu Gettu Bifröst 13. maí 2015

Meistaranemar sigruðu Gettu Bifröst

Það voru meistaranemar í lögfræði sem sigruðu spurningakeppnina Gettu Bifröst sem er árleg spurningakeppni á milli sviða skólans. Meistaranemarnir lögðu lið viðskiptasviðs að velli með 47 stigum gegn 28. Sigurvegararnir voru að vonum ánægðir með titilinn eins og meðfylgjandi myndir bera með sér.

Lesa meira