Fréttir og tilkynningar

Stjörnuskoðunarfélagið afhendir bát - sjóferð á Bifröst 22. október 2014

Stjörnuskoðunarfélagið afhendir bát - sjóferð á Bifröst

Snemma í sumar vaknaði sú hugmynd hjá stjórn Stjörnuskoðunarfélagsins á Bifröst að auka við leiktæki hér á Bifröst. Farið var í þá vinnu að leita að bát sem hægt væri að standsetja sem leiktæki.

Lesa meira
Vinnustofa 23. október í Háskólanum á Bifröst - allir velkomnir 20. október 2014

Vinnustofa 23. október í Háskólanum á Bifröst - allir velkomnir

Næstkomandi fimmtudag verður haldin vinnustofa í Háskólanum á Bifröst um vaxtarklasaverkefnið í B...

Lesa meira
Nýtt fréttabréf komið út 26. ágúst 2014

Nýtt fréttabréf komið út

Viðtal við formann Nemendafélagsins, Folf völlur kominn upp á Bifröst, ráðstefna í samstarfi við ...

Lesa meira
Sigrún Jónsdóttir ráðinn nýr framkvæmdastjóri kennslu- og þjónustu 18. ágúst 2014

Sigrún Jónsdóttir ráðinn nýr framkvæmdastjóri kennslu- og þjónustu

Sigrún Jónsdóttir er með meistarapróf í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands, kennsluréttindanám og BA próf í stjórnmálafræði frá sama skóla. Hún var framkvæmdastýra Samfylkingarinnar í fjögur ár, en áður var hún deildarstjóri og verkefnastjóri á félagsvísindasviði Háskóla Íslands. Sigrún starfaði sem deildarsérfræðingur í 12 ár í mennta- og menningarmálaráðuneytinu, lengst af í mats- og eftirlitsdeild.

Lesa meira
Þórný Hlynsdóttir ráðin nýr forstöðumaður bókasafns Háskólans á Bifröst 15. ágúst 2014

Þórný Hlynsdóttir ráðin nýr forstöðumaður bókasafns Háskólans á Bifröst

Þórný Hlynsdóttir hefur verið ráðin nýr forstöðumaður bókasafns Háskólans á Bifröst frá og með 1....

Lesa meira
Folf völlur settur upp á Bifröst 8. ágúst 2014

Folf völlur settur upp á Bifröst

Fimmtudaginn 7.ágúst tóku fulltrúar Sjentilmannaklúbbsins á Bifröst á móti Jóni Símon Gíslason Bi...

Lesa meira
Rannsóknir í menningarstjórnun - Hrifla þriðjudaginn 29. júlí kl. 13 28. júlí 2014

Rannsóknir í menningarstjórnun - Hrifla þriðjudaginn 29. júlí kl. 13

Þriðjudaginn 29. júlí klukkan 13.00 verður fyrirlestur í Hriflu á Bifröst og umræður um rannsóknir. Tveir doktorsnemar frá Póllandi kynna verkefni tengdum íslenskri menningarstjórnun: Annarsvegar um menningariðnað og skipulagsmál við Reykjavíkurhöfn, og hinsvegar um hvernig ímynd Íslands er byggð upp í sýningum safna. Um er að ræða tvær stuttar framsögur á ensku og svo umræður.

Lesa meira
Heimsókn frá SP Jain 10. júlí 2014

Heimsókn frá SP Jain

Síðustu vikur hafa erlendir gestir verið tíðir í Háskólanum á Bifröst og ber það vott um öflugt alþjóðlegt samstarf. Einn af þessum gestum var Dr.Carol Cabal frá SP Jain School of Global Management sem nýlega varð einn af samstarfskólum Háskólans á Bifröst.

Lesa meira
Gests augað: Nýjar rannsóknir í menningarstjórnun 10. júlí 2014

Gests augað: Nýjar rannsóknir í menningarstjórnun

Miðvikudaginn 25. júní klukkan 12:00 fer fram kynning tveggja erlendra doktorsnema á rannsóknum tengdum menningarstjórnun í Rannsóknasetri um menningarstjórnun á Hverfisgötu 4-6, 5. hæð: Annars vegar um menningariðnað og skipulagsmál við Reykjavíkurhöfn, og hins vegar um hvernig ímynd Íslands er byggð upp í sýningum safna. Um er að ræða tvær stuttar framsögur á ensku þar sem skýrt verður í stuttu máli frá rannsóknarferlinu og helstu niðurstöðum en að því loknu fara fram umræður.

Lesa meira