21. september 2015

Nýtt húsnæði tekið í notkun í Reykjavík

Nýtt húsnæði Háskólans á Bifröst í Reykjavík hefur verið tekið í notkun að Suðurgötu 10 þar sem áður var Evrópustofa. Húsnæðið er ætlað að þjóna sama hlutverki og fyrra húsnæði að Hverfisgötu 4-6, eða sem skrifstofuaðstaða fyrir starfsmenn í Reykjavík, fundi og fyrirlestra. Meðfylgjandi mynd sýnir mynd af staðsetningu og húsnæðinu.

 

 

Hvers vegna að velja Bifröst?

  1. Í fararbroddi í fjarnámi
  2. Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
  3. Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
  4. Sterk tengsl við atvinnulífið
  5. Persónuleg þjónusta