Fréttir og tilkynningar

Spegilinn ræðir við Önnu Hildi um menningarauðlind ferðaþjónustunnar 23. maí 2025

Spegilinn ræðir við Önnu Hildi um menningarauðlind ferðaþjónustunnar

„ Auðvitað hefur menningartengd ferðaþjónusta verið til hér í áratugi eða jafnvel árhundruð, því ...

Lesa meira
Norðurslóðaráðstefna í Norræna húsinu 20. maí 2025

Norðurslóðaráðstefna í Norræna húsinu

Í síðustu viku fór fram ráðstefna á vegum Félagsvísindadeildar Háskólans á Bifröst í Norræna húsinu undir yfirskriftinni Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi - ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri. Fyrirlesarar ráðstefnunnar komu úr ýmsum áttum og nálguðust umfjöllunarefnið frá ólíkum sjónarhornum

Lesa meira
Leitum að öflugum einstaklingi í starf rannsóknafulltrúa 19. maí 2025

Leitum að öflugum einstaklingi í starf rannsóknafulltrúa

Við leitum að öflugum og þjónustuliprum einstaklingi í 50% starf rannsóknafulltrúa við Háskólann á Bifröst.

Lesa meira
Ráðstefna í Eddu 30. maí um skörun menningar, sköpunarkrafts og frumkvöðlastarfs 16. maí 2025

Ráðstefna í Eddu 30. maí um skörun menningar, sköpunarkrafts og frumkvöðlastarfs

Fyrsta alþjóðlega ráðstefnan á vegum Rannsóknaseturs skapandi greina (RSG) verður haldin í Eddu, húsi íslenskunnar, föstudaginn 30. maí 2025. Þar verður fjallað um áhrif menningar og skapandi greina á samfélags- og efnahagslega nýsköpun í landsbyggðum.   Varpað verður ljósi á mikilvægi frumkvöðla og staðbundna þróun til að stuðla að sjálfbærni og þrautseigju í jaðarbyggðum.

Lesa meira
Fyrrum nemendur okkar í titilbaráttunni í körfuboltanum 14. maí 2025

Fyrrum nemendur okkar í titilbaráttunni í körfuboltanum

Þessa dagana stendur yfir úrslitakeppni í Íslandsmeistaramótinu í körfubolta þar sem Stjarnan og Tindastóll keppa um titilinn. Þar eru okkar menn, þeir Hilmar Smári Henningsson, Hlynur Bæringsson og Ægir Þór Steinarsson, lykilleikmenn hjá Stjörnunni, Bifröst. Stjarnan hafði betur í síðasta leik, þar sem Ægir sýndi frábæra takta og var besti maður leiksins að mati sérfræðinga.

Lesa meira
Menningarauðlind ferðaþjónustunnar í beinu streymi frá Hofi á Akureyri 14. maí 2025

Menningarauðlind ferðaþjónustunnar í beinu streymi frá Hofi á Akureyri

Menningarauðlind ferðaþjónustunnar fer fram í dag, 14. maí, í Hofi á Akureyri og stendur yfir all...

Lesa meira
Dr. Magnús Árni Skjöld með lykilfyrirlestur á ráðstefnunni Íslenska þjóðfélagið á Hólum 13. maí 2025

Dr. Magnús Árni Skjöld með lykilfyrirlestur á ráðstefnunni Íslenska þjóðfélagið á Hólum

Laugardaginn 24. maí mun Dr. Magnús Árni Skjöld Magnússon, dósent við Háskólann á Bifröst, flytja lykilfyrirlestur á árlegu félagsvísindaráðstefnunni Íslenska þjóðfélagið, sem fram fer á Hólum í Hjaltadal.

Lesa meira
HHS/Stjórnvísindadagurinn haldinn hátíðlegur 12. maí 2025

HHS/Stjórnvísindadagurinn haldinn hátíðlegur

HHS/Stjórnvísindadagurinn var haldinn hátíðlegur þann 30. apríl í glæsilegu húsnæði Háskólans á Bifröst í Borgartúni í Reykjavík.

Lesa meira
EcoBites: Nýsköpun fyrir sjálfbæra framtíð matvæla 8. maí 2025

EcoBites: Nýsköpun fyrir sjálfbæra framtíð matvæla

EcoBites: nýsköpun fyrir sjálfbæra framtíð matvæla er viðburður sem verður haldinn fimmtudaginn 15. maí og er hliðarviðburður á Íslandsmessu nýsköpunar 2025. Iceland Innovation Week. Bifröst er aðili að viðburðinum.

Lesa meira