Fréttir og tilkynningar

Gervigreind til hjálpar ungu fólki 23. nóvember 2023

Gervigreind til hjálpar ungu fólki

Gervigreind gæti komið ungu fólki til hjálpar við að fóta sig á atvinnumarkaði, eins og rakið er í nýrri grein sem hefur verið birt um Lost Millenials verkefnið.

Lesa meira
Úthlutað úr Rannsóknasjóði Háskólans á Bifröst 23. nóvember 2023

Úthlutað úr Rannsóknasjóði Háskólans á Bifröst

Liðlega tveimur og hálfri milljón króna hefur verið úthlutað úr Rannsóknasjóði Háskólans á Bifröst til þriggja verkefna.

Lesa meira
Stafræn fatahönnun í Kastljósinu 21. nóvember 2023

Stafræn fatahönnun í Kastljósinu

Stafræn fatahönnun, ný námslína við Háskólann á Bifröst, er að vekja mikla athygli enda um nýjung að ræða sem boðar breytingar.

Lesa meira
Jóhanna og Sólveig í Hofi vegna vísindaferðar Gulleggsins í Hofi, sl. föstudag,að gera allt klárt fyrir kandífloss-gerðina... 20. nóvember 2023

Vísindaferð Gulleggsins í Hofi

Háskólinn á Bifröst tók þátt í vísindaferð Gulleggsins í Hofi á Akureyri nú nýlega.

Lesa meira
Bifrestingarnir Karen Ósk Lárusdóttir, Matthea Baerts Kristjánsdóttir, Gunnar Ingi Þorsteinsson og Hjördís Garðarsdóttir, Neyðarlínu 14. nóvember 2023

Bifrestingar á vaktinni

Á meðal starfsfólks viðbragðsaðila eru nemendur í áfallastjórnun við Háskólann á Bifröst sem segja má að séu bókstaflega að sannreyna gildi meistaranámsins beint og milliliðalaust um þessar mundir.

Lesa meira
Fagnaði 20 árum 13. nóvember 2023

Fagnaði 20 árum

Efnt var nýlega til afmælisfundar í tilefni af 20 ára afmæli TVE, Tímariti um viðskipti og efnahagsmál, en umsjón með útgáfunni hefur Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála.

Lesa meira
Réttur til athafna í geimnum 10. nóvember 2023

Réttur til athafna í geimnum

Taka þarf til hendinni svo að geimiðnaður geti byggst upp hér á landi með sambærilegum hætti og er að gerast víða um Evrópu. Í stuttu máli þá þarf „geimsýslan“ að vera í lagi.

Lesa meira
Svona notum við gervigreind 10. nóvember 2023

Svona notum við gervigreind

Háskólinn á Bifröst hefur gefið út stefnu um notkun gervigreindar innan háskólans ásamt leiðbeiningum bæði kennurum og nemendum til handa.

Lesa meira
Margrét í panelumræðum um stefnu og ábyrgð háskólanna á búsetufrelsi hér á landi. 3. nóvember 2023

Búsetufrelsi?

Fjarnám og jafnrétti til náms sem forsenda búsetufrelsis í framkvæmd, var á meðal þeirra mörgu áhugaverðu viðfangsefna sem tekin voru til umræðu á Byggðaráðstefnu 2023.

Lesa meira