Fréttir og tilkynningar

Opin málstofa um stefnumótun listastofnana 18. apríl 2018

Opin málstofa um stefnumótun listastofnana

Á þessari málstofu á vegum meistaranáms í menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst mun Vigdís Ja...

Lesa meira
Fulltrúar Háskólans á Bifröst heimsóttu Coventry university 8. apríl 2018

Fulltrúar Háskólans á Bifröst heimsóttu Coventry university

Karl Eiríksson alþjóðafulltrúi Háskólans á Bifröst og Einar Svansson lektor fóru ásamt sex nemendum háskólans og heimsóttu Coventry University. Háskólarnir tveir hafa staðið saman að kennslu framsækinna námskeiða og er heimsóknin liður í því verkefni.

Lesa meira
Mikið fjör á árshátíð nemendafélagsins 21. mars 2018

Mikið fjör á árshátíð nemendafélagsins

Árshátíð nemendafélags Háskólans á Bifröst fór fram föstudaginn 16. mars. Var samkoman vel heppnuð í alla staði en um 80 veislugestir skemmtu sér konunglega undir veislustjórn Jóels Sæm og Tryggva Rafns. Maturinn var einstaklega ljúffengur og skemmtiatriðin fjölbreytt og skemmtileg.

Lesa meira
Kynning á meistaranámi í menningarstjórnun 19. mars 2018

Kynning á meistaranámi í menningarstjórnun

Hefurðu áhuga á listum, menningu og skapandi greinum? Meistaranám í menningarstjórnun er hugsað fyrir þau sem vilja bæta við sig þekkingu á sviði stjórnunar og rekstrar í atvinnugreinum framtíðarinnar. Námið hentar þeim sem vilja stunda nám með vinnu og fer fram bæði með fyrirlestrum á netinu og í stuttum staðlotum á Bifröst.

Lesa meira
Minningarsjóður Eðvarðs Sigurðssonar auglýsir eftir umsóknum 19. mars 2018

Minningarsjóður Eðvarðs Sigurðssonar auglýsir eftir umsóknum

Minningarsjóður Eðvarðs Sigurðssonar auglýsir eftir umsóknum um styrk til verkefnis sem varðar íslenskt samfélag og málefni launafólks. Styrkurinn er ætlaður til að efla rannsóknir og útgáfu á verkum sem varða sérlega íslenskt samfélag, vinnumarkaðinn, hagsmuni launafólks og starfsemi verkalýðshreyfingarinnar. Hámarks fjárhæð er 750.000 kr.

Lesa meira
Háskólinn á Bifröst tók þátt í Háskóladeginum 7. mars 2018

Háskólinn á Bifröst tók þátt í Háskóladeginum

Háskóladagurinn 2018 fór fram laugardaginn 3. mars síðastliðinn en um er að ræða árlegan viðburð þar sem allir háskólar landsins kynna yfir 500 námsbrautir. Fulltrúar Háskólans á Bifröst kynntu námsframboð skólans á Háskólatorgi Háskóla Íslands og í Háskólanum í Reykjavík. Dagurinn fór vel fram og voru fjölmargir sem að notuðu tækifærið og kynntu sér mismunandi námsframboð einstaka skóla.

Lesa meira
Vel heppnað Bifrastarþing 6. mars 2018

Vel heppnað Bifrastarþing

Þann 22. febrúar síðastliðinn var haldið Bifrastarþing þar sem opnun aldarafmælishátíðar Háskólans á Bifröst fór fram með formlegum hætti. Flutt voru fróðleg og skemmtileg erindi sem spönnuð vel yfir þau hundrað ár sem skólinn hefur starfað.

Lesa meira
Glæsileg útskrift frá Háskólanum á Bifröst 24. febrúar 2018

Glæsileg útskrift frá Háskólanum á Bifröst

Í dag, laugardaginn 24. febrúar, útskrifaði Vilhjálmur Egilsson rektor alls 76 nemendur við hátíðlega athöfn. Útskriftarhópurinn samanstóð af nemendum úr viðskiptadeild, félagsvísinda- og lagadeild, námi í verslunarstjórnun og Háskólagátt.

Lesa meira
Bifrastarþing 19. febrúar 2018

Bifrastarþing

Á fimmtudaginn 22. febrúar kl. 14.00 verður Bifrastarþing sem er formleg opnun 100 ára afmælishátíðar Háskólans á Bifröst. Þar fara með framsögu góðir gestir, rifja upp sögu Háskólans á Bifröst, fjalla um menntun kvenna á árum áður, afmæli skólans, rifja upp gamla tíma og fleira.

Lesa meira