19. júlí 2019
Háskólaskrifstofa lokuð vegna sumarleyfa
Vegna sumarleyfa starfsmanna verður háskólaskrifstofa og bókasafn skólans lokuð frá mánudeginum 22. júlí fram til mánudagsins 5. ágúst. Opnað verður aftur þriðjudaginn 6. ágúst klukkan 08:00.
Öllum fyrirspurnum verður svarað eins flótt og auðið er eftir að starfsfólk snýr aftur úr sumarleyfum sínum.
Hvers vegna að velja Bifröst?
- Í fararbroddi í fjarnámi
- Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
- Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
- Sterk tengsl við atvinnulífið
- Persónuleg þjónusta