Fréttir og tilkynningar

Nemendur í viðskiptafræði í alþjóðlegu samstarfi 26. janúar 2016

Nemendur í viðskiptafræði í alþjóðlegu samstarfi

Núna í desember tók hópur nemenda í viðskiptafræði á Bifröst þátt í námskeiði ásamt nemendum frá fjórum öðrum löndum, Svíðþjóð, Finnlandi, Eistlandi og Lettlandi. Námskeiðið var sett á laggirnar af kennara í Finnlandi og hlaut styrk úr Nordplus áætluninni en þetta er í annað skiptið sem námskeiðið er haldið.

Lesa meira
Máttur kvenna í Tansaníu 25. janúar 2016

Máttur kvenna í Tansaníu

Háskólinn á Bifröst undirbýr nú í annað sinn námskeiðið Máttur kvenna í Tasaníu (WOMEN POWER). Markmið námskeiðsins er að aðstoða konur að finna viðskiptatækifæri í nærumhverfi sínu, vinna einfalda viðskiptaáætlun og fara af stað í atvinnurekstur.

Lesa meira
Hávaði búsáhaldabyltingarinnar 22. janúar 2016

Hávaði búsáhaldabyltingarinnar

Njörður Sigurjónsson, dósent á félagsvísindasviði Háskólans á Bifröst, var í viðtali í Víðsjá í Ríkisútvarpinu þann 20. janúar. Tilefnið var 7 ára afmæli búsáhaldabyltingarinnar svonefndrar og ný grein um hávaðaframleiðslu í mótmælum, sem Njörður birtir í nýjast hefti Ritsins, tímariti Hugvísindastofnunar.

Lesa meira
Rúmlega 50 hófu nám við Bifröst í janúar 21. janúar 2016

Rúmlega 50 hófu nám við Bifröst í janúar

Rúmlega 50 nýir nemendur hófu skólagöngu við Háskólann á Bifröst núna í janúar. Flestir hófu nám í grunn- og meistaranámi eða 39 en aðrir byrjuðu annars vegar í Háskólagátt og hins vegar í Verslunarstjórnun á Símenntunarstigi.

Lesa meira
Metfjöldi skiptinema við Háskólann á Bifröst 21. janúar 2016

Metfjöldi skiptinema við Háskólann á Bifröst

Metfjöldi skiptinema stundar nú nám við Háskólann á Bifröst en þessa vorönnina eru þeir 40 talsins frá 13 löndum. Flestir koma frá Þýskalandi, Frakklandi, Tékklandi, Rúmeníu og Ungverjalandi. Skiptinemarnir setja svip sinn á samfélagið með nærveru sinni og hópurinn í ár er bæði fljótur að aðlagast aðstæðum og að kynnast íslenskum samnemendum sínum.

Lesa meira
Háskólinn á Bifröst tekur þátt í LawWithoutWalls 19. janúar 2016

Háskólinn á Bifröst tekur þátt í LawWithoutWalls

Háskólinn á Bifröst tekur nú þátt í hinu alþjóðlega samstarfsverkefni LawWithoutWalls þriðja árið í röð en setningarhátíð verkefnisins, svonefnt ‘Kick Off’, fór fram helgina 16-17. janúar í Madríd á Spáni. Setningarhátíðin í Madríd markar upphaf þátttakenda að LWOW verkefni sem unnið verður að næstu þrjá mánuði.

Lesa meira
Menntun lykillinn að lífskjörum framtíðarinnar 18. janúar 2016

Menntun lykillinn að lífskjörum framtíðarinnar

Ágúst Einarsson er fyrsti prófessorinn við Háskólann á Bifröst til að hljóta nafnbótina prófessor emeritus. Ágúst hefur kennt í 25 ár, samhliða því að sinna rannsóknum og ritstörfum, og segir það vera forréttindi í sínu starfi að geta haft jákvæð áhrif á einstaklinga.

Lesa meira
Utanríkisráðherra auglýsir styrki til meistaranema 14. janúar 2016

Utanríkisráðherra auglýsir styrki til meistaranema

Utanríkisráðherra auglýsir tvo styrki til ritunar meistaraprófsritgerða um málefni Norðurslóða.

Lesa meira
Máttur kvenna - nýtt námskeið hefst 29. janúar 14. janúar 2016

Máttur kvenna - nýtt námskeið hefst 29. janúar

Nýtt námskeið í Mætti kvenna hefst 29. janúar 2016. Þetta er í nítjánda sinn sem námskeiðið er haldið en nú þegar hafa rúmlega áttahundruð konur útskrifast af námskeiðinu.

Lesa meira