Fréttir og tilkynningar

Viðtal: Farhana Akter ferðaðist frá Dhaka til Bifröst til að stunda nám
Hvaðan kemur þú og hvað varst þú að fást við í þínu heimaland? Ég kem frá Bangladesh. Þar vann ég...
Lesa meira
Háskólinn á Bifröst styrkti átakið 'Á allra vörum'
Háskólinn á Bifröst styrkti átakið Á allra vörum með því að gefa öllum kvenkyns starfsmönnum við ...
Lesa meira
Norræn menningarráðstefna haldin með glæsibrag á Bifröst
Dagana 28. – 30. ágúst var hin norræna NCCPR (Nordic Conference on Cultural Policy Research) ráðstefna haldin í níunda sinn. Í ár var komið að Íslendingum að halda ráðstefnuna, en það hlutverk gengur á milli norðurlandanna annað hvert ár. Hún var því, haldinn á Bifröst, aðal skipuleggjandi og fulltrúi í vísindanefnd ráðstefnunnar fyrir hönd Íslendinga er Njörður Sigurjónsson, dósent í menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst.
Lesa meira
Nemendur við Háskólann á Bifröst orðnir fleiri en 700
Móttaka nýnema við Háskólann á Bifröst fór fram helgarnar 16. – 18. og 22.- 23. ágúst en í ár eru nýnemar við skólann 261 talsins. Kennsla í öllum námsleiðum innan skólans fór af stað samtímis því og er því skólastarfið hafið þetta skólaárið. Nemendur við skólann eru 716 þetta haustið og þar af eru 55 alþjóðlegir nemendur, 27 skiptinemar og 28 aðrir alþjóðlegir nemendur.
Lesa meira
Engin bílastæðagjöld við Háskólann á Bifröst
Í ljósi umræðu síðustu daga um bílastæðagjöld við háskólastofnanir í Reykjavík vill Háskólinn á B...
Lesa meira
Lektor Háskólans á Bifröst veittur virtur Kínverskur rannsóknarstyrkur
Dr. Francesco Macheda, lektor í stjórnmálahagfræði við skólann, hlaut hinn eftirsóknarverða styrk, Understanding China Fellowship.
Lesa meira
Metaðsókn í alþjóðlega sumarskólann
Alþjóðlegur sumarskóli fór fram í sumar en hann er orðinn fastur liður í skólastarfinu á Bifröst. Titill sumarskólans er „Sustainable leadership in the 21st century“ og var hann kenndur frá 13. júlí til 3. ágúst. Í skólann komu alls 27 nemendur frá 15 löndum og er bakgrunnur þeirra mjög fjölbreytilegur, allt frá því að vera líffræðinemar til þess að vera að læra viðskiptafræði. Öll eiga þau það þó sameiginlegt að hafa komið til Íslands til þess að afla sér þekkingar um sjálfbærni og öðlast færni í að leiða vinnu henni tengdri.
Lesa meira
Háskólaskrifstofa lokuð vegna sumarleyfa
Vegna sumarleyfa starfsmanna verður háskólaskrifstofa og bókasafn skólans lokuð frá mánudeginum 22. júlí fram til mánudagsins 5. ágúst. Opnað verður aftur þriðjudaginn 6. ágúst klukkan 08:00.
Lesa meira
Þrír nýir akademískir starfsmenn ráðnir til skólans
Þrír nýir akademískir starfsmenn hafa verið ráðnir til skólans, tveir þeirra í viðskiptadeild og einn í félagsvísinda- og lagadeild. Um er að ræða þrjár konur sem allar hafa reynslu bæði af kennslu og rannsóknum.
Lesa meira