Hinsegin Vesturland
Hinseginhátíð Vesturlands verður haldin í fyrsta skipti helgina 9.-11. júlí, og mun hápunktur helgarinnar vera Gleðiganga sem að þessu sinni fer fram í Borgarnesi. Háskólinn á Bifröst hefur þrjú gildi: samvinna, frumkvæði og ábyrgð. Þannig ætlum við að vinna með ykkum öllum í að styðja við fjölbreytni í samfélaginu, axla ábyrgð á að allir fái að blómstra sem og skapa aðstæður þannig að það geti raungerst. Gleðilega hinsegindaga!
Hvers vegna að velja Bifröst?
- Í fararbroddi í fjarnámi
- Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
- Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
- Sterk tengsl við atvinnulífið
- Persónuleg þjónusta