Fréttir og tilkynningar

Velkominn til starfa
Bernharður Guðmundsson hefur verið ráðinn verkefnastjóri á upplýsingatæknisviði við Háskólann á Bifröst og er hann boðinn hjartanlega velkominn til starfa.
Lesa meira
Velkomin til starfa
Andrea Marta Knudsen hefur verið ráðin verkefnastjóri í alþjóðamálum við Háskólann á Bifröst og bjóðum við hana hjartanlega velkomna til starfa.
Lesa meira
Velkomin til starfa
Helga Rós Einarsdóttir hefur verið ráðin náms- og starfsráðgjafi við Háskólann á Bifröst. Við bjóðum hana hjartanlega velkomna til starfa.
Lesa meira
Velkomin til starfa
Ása Sigurlaug Harðardóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri kennslufræða við Háskólann á Bifröst og bjóðum við hana hjartanlega velkomna til starfa.
Lesa meira
Ný rannsóknagátt hjá Háskólanum á Bifröst
Ný rannsóknagátt veitir nú opinn aðgang að rannsóknasafni Háskólans á Bifröst. Gáttin er hluti af Rannsóknasafni IRIS, sem er skammstöfun fyrir The Icelandic Research Information System.
Lesa meiraVelkominn til starfa
Dr. Bjarni Már Magnússon hefur verið skipaður prófessor við lagadeild. Við bjóðum Bjarna hjartanlega velkominn til starfa við Háskólann á Bifröst.
Lesa meira
Sumarlokun skrifstofu
Sumarlokun háskólaskrifstofunnar á Bifröst stendur yfir 11. júlí til 1. ágúst.
Lesa meira
Nýnemadagar Háskólagáttar
Þann 12.-13. ágúst verða nýnemadagar Háskólagáttar á Bifröst.
Á föstudeginum kl. 11 verður skólasetning. Eftir hana fáið þið kynningu á kennslufyrirkomulagi, þjónustu skólans og leiðsögn um kennslukerfi sem þið notið í náminu. Eftir kynninguna verður hópefli og nýnemaferð. Deginum lýkur svo með dagskrá í umsjón nemendafélags.

134 nemendur útskrifaðir
Alls verða 134 nemendur brautskráðir laugardaginn 18. júní nk. Hátíðin hefst kl. 11:00 og verður henni streymt beint.
Lesa meira