Fréttir og tilkynningar

Er vorönnin frágengin hjá þér? 7. desember 2022

Er vorönnin frágengin hjá þér?

Ætlar þú í nám eftir áramót? Ef svo er hvetjum við þig til að ganga sem fyrst frá skráningum í þau námskeið sem þú ætlar að taka.

Lesa meira
Ör-lagaskýringu á misskilningnum um fullveldið má nálgast neðst í fréttinni 1. desember 2022

Misskilningurinn um fullveldið

Í tilefni fullveldisdagsins hefur göngu sína ný þáttaröð frá lagadeild Háskólans á Bifröst sem nefnist Ör-lagaskýringar og fjallar m.a. um það hvernig ákveðinn misskilningur hefur sett mark sitt á umræðuna um fullveldi þjóðarinnar.

Lesa meira
Krossgötur - taktu stjórn á lífinu 29. nóvember 2022

Krossgötur - taktu stjórn á lífinu

Athyglishvert námskeið hjá Endurmenntun Háskólans á Bifröst, sem byggir m.a. á hamingjufræði og skapandi hugsun og deilir með þátttakendum aðferðum sem gerir þeim kleift að taka stjórn á eigin lífi í stað þess að berast með straumnum.

Lesa meira
F.v. Bjarni Már Magnússon, Hanna Kristín Skaftadóttir, Magnús Skjöld og Atli Þór Fanndal. 25. nóvember 2022

Geimiðnaðurinn á framtíðina fyrir sér

Háskólinn á Bifröst og Space Iceland hafa undirritað viljayfirlýsingu um samstarf á sviði geimmálefna. Samstarf aðilanna gengur undir nafninu „Geim Bifröst“ (e. Space Bifröst) og felst í því að efla rannsóknir og kennslu við háskólann.

Lesa meira
Þorsteinn Sigurðsson,  Margrét Jónsdóttir Njarðvík, Ólafur Ögmundsson, Sigrún Perla Gísladóttir og Brynja Þorgeirsdóttir á matvælaþingi í dag. 22. nóvember 2022

Hvað verður í matinn á morgun?

Margrét Jónsdóttir Njarðvík tók þátt í pallborðsumræðum á matvælaþingi sem fór fram í fyrsta sinn í Hörpu í dag. Yfirskrift pallborðsins var Hvað verður í matinn á morgun? - Horft til framtíðar.

Lesa meira
Fjölbreytni eða einsleitni? 22. nóvember 2022

Fjölbreytni eða einsleitni?

Dr. Arney Einarsdóttir, dósent, fjallaði nýlega um stefnur og aðgerðir til að auka fjölbreytni í fyrirtækjum og stofnunum í áhugaverðu erindi sem hún flutti á vegum Stjórnvísi.

Lesa meira
Tungumálatöfrar hlutu sérstaka viðurkenningu fyrir stuðning við íslenska tungu vegna frumkvöðlastarfs á sviði íslenskukennslu. Anna Hildur (t.v.) ásamt samstarfskonum og ráðherra sem afhenti viðurkenninguna. 16. nóvember 2022

Tungumálatöfrar

Anna Hildur Hildibrandsdóttir, fagstjóri skapandi greina og formaður Tungumálatöfra tók á Degi íslenskrar tungu við sérstakri viðurkenningu fyrir verkefnið.

Lesa meira
Aðalsteinn Leifsson, ríkissáttasemjari, var heiðursgestur hátíðarkvöldverðarins. 14. nóvember 2022

Hátíð á Bifröst

Ósvikin gleði var við völd í Kringlunni á Bifröst sl. laugardagskvöld, er hátíðarkvöldverður grunnnema fór fram. Heiðursgestur var Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari.

Lesa meira
Markaðsmanneskja ársins slær í gegn 14. nóvember 2022

Markaðsmanneskja ársins slær í gegn

Gerður Huld Arinbjarnardóttir, eigandi Blush og markaðmanneskja ársins 2021, sló í gegn hjá nemendum í markaðsfræði á staðlotu grunnnema um helgina.

Lesa meira