Fréttir og tilkynningar

Aðalsteinn Leifsson, ríkissáttasemjari, var heiðursgestur hátíðarkvöldverðarins. 14. nóvember 2022

Hátíð á Bifröst

Ósvikin gleði var við völd í Kringlunni á Bifröst sl. laugardagskvöld, er hátíðarkvöldverður grunnnema fór fram. Heiðursgestur var Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari.

Lesa meira
Markaðsmanneskja ársins slær í gegn 14. nóvember 2022

Markaðsmanneskja ársins slær í gegn

Gerður Huld Arinbjarnardóttir, eigandi Blush og markaðmanneskja ársins 2021, sló í gegn hjá nemendum í markaðsfræði á staðlotu grunnnema um helgina.

Lesa meira
Glæsilegt kvöld í vændum 10. nóvember 2022

Glæsilegt kvöld í vændum

Undirbúningur fyrir hátíðarkvöldverðin er nú í hámarki, en grunnnemar koma saman til hátíðarbrigða annað kvöld í Kringlunni á Bifröst. Heiðursgestur er Aðalsteinn Leifsson, ríkissáttasemjari.

Lesa meira
Haraldur Daði (t.h.) ásamt leiðtogum úr atvinnullífinu í Hriflu, ráðstefnusal Háskolans á Bifröst. 9. nóvember 2022

Fræðin sett í framkvæmd

Leiðtogar úr atvinnulífinu tóku þátt í áhugaverðum viðburði á staðlotu II. Markmiðið var að gefa meistaranemum í stefnumótun og framtíðarsýn tækifæri til að dýpka skilning sinn á tengslum samfélags og atvinnulífs.

Lesa meira
Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst, hóf hátíðina á því að bjóða gesti velkomna. 9. nóvember 2022

Geggjað gaman

Óhætt er að segja að ósvikin gleði hafi verið við völd á hátíðarkvöldverði meistaranema og háskólagáttar, sem fór nýverið fram í Kringlunni á Bifröst. Hátíðarkvöldverður grunnnema verður svo þann 12. nóvember.

Lesa meira
Hannes Karlsson, stjórnarformaður Sambands íslenskra samvinnufélaga, Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor og ráðstefnustjóri og Jon Altuna, vararektor Mondragón háskólans á Spáni. 3. nóvember 2022

Samvinnusamstarf stendur styrkum fótum

Erindi Kára Joenssen, lektors, um stöðu og framtíð samvinnufélaga vakti verðskuldaða athygli á 120 ára afmælisráðstefnu Sambands íslenskra samvinnufélaga, sem fór nýlega frm á Bifröst.

Lesa meira
Hátíðarkvöldverður grunnnema 2. nóvember 2022

Hátíðarkvöldverður grunnnema

Davíð Helgason, frumkvöðull og fjárfestir í grænum lausnum, er heiðurgestur hátíðarkvöldverðar grunnnema, sem fram fer 12. november nk. í Kringlunni á Bifröst. Tryggðu þér miða.

Lesa meira
Tilgangur miðlunar og gagnvirkra samskipta 2. nóvember 2022

Tilgangur miðlunar og gagnvirkra samskipta

Faghópur almannatengsla og samskiptastjórnunar heldur umræðunni áfram um tilgang miðlunar og gagnvirkra samskipta. Að þessu sinni stendur hópurinn fyrir fundi á Akureyri.

Lesa meira
RSV opnar nýjan notendavef 1. nóvember 2022

RSV opnar nýjan notendavef

Rannsóknasetur verslunarinnar,RSV, opnar í dag Sarpinn, nýjan notendavef sem verður með öll talnagögn á einum stað.

Lesa meira