Fréttir og tilkynningar

Hátíð á Bifröst
Ósvikin gleði var við völd í Kringlunni á Bifröst sl. laugardagskvöld, er hátíðarkvöldverður grunnnema fór fram. Heiðursgestur var Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari.
Lesa meira
Markaðsmanneskja ársins slær í gegn
Gerður Huld Arinbjarnardóttir, eigandi Blush og markaðmanneskja ársins 2021, sló í gegn hjá nemendum í markaðsfræði á staðlotu grunnnema um helgina.
Lesa meira
Glæsilegt kvöld í vændum
Undirbúningur fyrir hátíðarkvöldverðin er nú í hámarki, en grunnnemar koma saman til hátíðarbrigða annað kvöld í Kringlunni á Bifröst. Heiðursgestur er Aðalsteinn Leifsson, ríkissáttasemjari.
Lesa meira
Fræðin sett í framkvæmd
Leiðtogar úr atvinnulífinu tóku þátt í áhugaverðum viðburði á staðlotu II. Markmiðið var að gefa meistaranemum í stefnumótun og framtíðarsýn tækifæri til að dýpka skilning sinn á tengslum samfélags og atvinnulífs.
Lesa meira
Geggjað gaman
Óhætt er að segja að ósvikin gleði hafi verið við völd á hátíðarkvöldverði meistaranema og háskólagáttar, sem fór nýverið fram í Kringlunni á Bifröst. Hátíðarkvöldverður grunnnema verður svo þann 12. nóvember.
Lesa meira
Samvinnusamstarf stendur styrkum fótum
Erindi Kára Joenssen, lektors, um stöðu og framtíð samvinnufélaga vakti verðskuldaða athygli á 120 ára afmælisráðstefnu Sambands íslenskra samvinnufélaga, sem fór nýlega frm á Bifröst.
Lesa meira
Hátíðarkvöldverður grunnnema
Davíð Helgason, frumkvöðull og fjárfestir í grænum lausnum, er heiðurgestur hátíðarkvöldverðar grunnnema, sem fram fer 12. november nk. í Kringlunni á Bifröst. Tryggðu þér miða.
Lesa meira
Tilgangur miðlunar og gagnvirkra samskipta
Faghópur almannatengsla og samskiptastjórnunar heldur umræðunni áfram um tilgang miðlunar og gagnvirkra samskipta. Að þessu sinni stendur hópurinn fyrir fundi á Akureyri.
Lesa meira
RSV opnar nýjan notendavef
Rannsóknasetur verslunarinnar,RSV, opnar í dag Sarpinn, nýjan notendavef sem verður með öll talnagögn á einum stað.
Lesa meira