Fréttir og tilkynningar
5. desember 2023
Skapandi hugsun þvert á fagsvið
Háskólinn á Bifröst er einn af átta evrópskum háskólum sem standa að STEAM samstarfsverkefninu CT.Uni.
Lesa meira
4. desember 2023
Fjarnámsráðgjöf í beinni í Smáralind
Háskólinn á Bifröst stóð fyrir sinni fyrstu fjarnámsráðgjöf í beinni sl. laugardag. Bauðst gestum Smáralindar námsráðgjöf í beinni frá Bifröst.
Lesa meira
1. desember 2023
Ábyrgð, samvinna og frumkvæði í 105 ár
Háskólinn á Bifröst fagnar þann 3. desember 105 ára starfsafmæli. Saga skólans er samofin framsókn þjóðarinnar til aukinnar menntunar og velmegunar.
Lesa meira
24. nóvember 2023
95% mæla með Háskólanum á Bifröst
Alls mæla 95% brautskráðra nemenda með námi við Háskólann á Bifröst og um 60% fengu aukna starfsábyrgð og hærri laun að námi loknu.
Lesa meira
23. nóvember 2023
Gervigreind til hjálpar ungu fólki
Gervigreind gæti komið ungu fólki til hjálpar við að fóta sig á atvinnumarkaði, eins og rakið er í nýrri grein sem hefur verið birt um Lost Millenials verkefnið.
Lesa meira
23. nóvember 2023
Úthlutað úr Rannsóknasjóði Háskólans á Bifröst
Liðlega tveimur og hálfri milljón króna hefur verið úthlutað úr Rannsóknasjóði Háskólans á Bifröst til þriggja verkefna.
Lesa meira
21. nóvember 2023
Stafræn fatahönnun í Kastljósinu
Stafræn fatahönnun, ný námslína við Háskólann á Bifröst, er að vekja mikla athygli enda um nýjung að ræða sem boðar breytingar.
Lesa meira
20. nóvember 2023
Vísindaferð Gulleggsins í Hofi
Háskólinn á Bifröst tók þátt í vísindaferð Gulleggsins í Hofi á Akureyri nú nýlega.
Lesa meira
14. nóvember 2023
Bifrestingar á vaktinni
Á meðal starfsfólks viðbragðsaðila eru nemendur í áfallastjórnun við Háskólann á Bifröst sem segja má að séu bókstaflega að sannreyna gildi meistaranámsins beint og milliliðalaust um þessar mundir.
Lesa meira