Fréttir og tilkynningar
15. janúar 2024
Höggvið á hnút kyrrstöðu
Er unnt að mynda einfaldan meirihluta fyrir allnokkrum breytingum á stjórnarskrá og þvinga fram ákvörðun á Alþingi þar um í skjóli meirihluta þingmanna?
Lesa meira
15. janúar 2024
Til hvers að tala íslensku?
Þörfin fyrir faglega og markvissa umgjörð um málefni íslenskrar tungu hefur aldrei verið brýnni en nú, að mati Ólínu Kjerúlf Þorvardóttur, deildarforseta.
Lesa meira
15. janúar 2024
Kraftmikil byrjun hjá RSG
Stjórn Rannsóknaseturs skapandi greina (RSG) hittist nýverið og lagði línurnar fyrir starfsemi setursins á nýju ári
Lesa meira
10. janúar 2024
Annar stærsti háskóli landsins
Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst, segir sameiningu við HA stærstu byggðaaðgerð síðustu ára.
Lesa meira
9. janúar 2024
Samþykkt að hefja viðræður
Stjórn Háskólans á Bifröst samþykkti í gær að ganga til viðræðna við Háskólann á Akureyri um mögulega sameiningu.
Lesa meira
8. janúar 2024
Rafrænt aðgengi að stöðlum
Nýlega var undirritaður samningur á milli Háskólans á Bifröst og Staðlaráðs Íslands um rafrænan aðgang að stöðlum.
Lesa meira
5. janúar 2024
Alþjóðleg CRANET skýrsla í opnum aðgangi
Executive Report on International Human Resource Management nefnist ný skýrsla sem CRANET hefur birt í opnum aðgangi.
Lesa meira
4. janúar 2024
Velkomin í HB
Við kynnum nýnemum starfsemi háskólans á nýnemadeginum, föstudaginn 5. janúar kl. 11:30-13:00 á Teams. Kynntu þér dagskrána.
Lesa meira
3. janúar 2024
Stærðarhagkvæmni skilar betri þjónustu
Kjörstærð sveitarfélaga gæti verið um 20 þúsund íbúar, að sögn Vífils Karlssonar, prófessors og forstöðumanns RBS.
Lesa meira