Fréttir og tilkynningar

Stundar nám frá Bifröst á Vesturbakkanum 18. febrúar 2016

Stundar nám frá Bifröst á Vesturbakkanum

Sigurður Kaiser nemandi á lokaári í HHS - Heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði, hefur síðustu mánuði dvalið í Ramallah á Vesturbakkanum í Palestínu, og samhliða stundað nám á Bifröst.

Lesa meira
Tæplega 80 útskrifuðust á Háskólahátíð 13. febrúar 2016

Tæplega 80 útskrifuðust á Háskólahátíð

Vilhjálmur Egilsson rektor útskrifaði tæplega 80 nemendur úr öllum deildum skólans í dag, laugardaginn 13. febrúar, við hátíðlega athöfn.

Lesa meira
Brautskráning frá Háskólanum á Bifröst 13. febrúar 11. febrúar 2016

Brautskráning frá Háskólanum á Bifröst 13. febrúar

Næstkomandi laugardag hinn 13. febrúar kl. 14.00 verður brautskráning frá Háskólanum á Bifröst. Alls munu tæplega 80 nemendur útskrifast úr grunnnámi og meistaranámi ásamt Háskólagátt og símenntun.

Lesa meira
Bókin Verkefni í rekstrarhagfræði eftir Ágúst Einarssonar endurútgefin 10. febrúar 2016

Bókin Verkefni í rekstrarhagfræði eftir Ágúst Einarssonar endurútgefin

Verkefnabók Ágústar Einarssonar, prófessor emeritus við Háskólann á Bifröst, í rekstrarhagfræði, er komin út í 2. útgáfu.

Lesa meira
Málþing um flóttabörn á Íslandi 9. febrúar 2016

Málþing um flóttabörn á Íslandi

UNICEF á Íslandi og lögfræðisvið Háskólans á Bifröst standa fyrir málþingi um flóttabörn sem koma til Íslands og stöðu þeirra samkvæmt Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.

Lesa meira
Háskólinn á Bifröst óskar eftir hagfræðingi 8. febrúar 2016

Háskólinn á Bifröst óskar eftir hagfræðingi

Um er að ræða fullt starf sem felur í sér skyldur á sviði kennslu og rannsókna, einkum á sviði
alþjóðahagfræði, þróunarhagfræði og stjórnmálahagfræði með sérstakri áherslu á fjármálastofnanir og vinnumarkaðsmál.

Lesa meira
Gæði Háskólans á Bifröst staðfest 4. febrúar 2016

Gæði Háskólans á Bifröst staðfest

Háskólinn á Bifröst hefur nú fengið gæði skólans staðfest af hálfu Gæðaráðs íslenskra háskóla. Traust er borið til gæða prófgráða í bráð og lengd og námsumhverfis nemenda skólans.

Lesa meira
Hlýtur styrk til rannsóknarstarfa við Oxford háskóla 1. febrúar 2016

Hlýtur styrk til rannsóknarstarfa við Oxford háskóla

Dr. Sigrún Lilja Einarsdóttir, sviðsstjóri félagsvísindasviðs, hlýtur styrk til rannsóknarstarfa við Oxford háskóla.

Lesa meira
Þátttaka kvenna í Gullegginu eykst 28. janúar 2016

Þátttaka kvenna í Gullegginu eykst

Gulleggið er stærsta frumkvöðlakeppni landsins og leggur áherslu á hugmyndir sem verða til innan háskólanna. Í ár var lögð sérstök áhersla á að hvetja konur til þátttöku og fjölgaði umsóknum kvenna úr 30% í 43% á milli ára.

Lesa meira