Fréttir og tilkynningar

Stundakennari í aðferðafræði óskast við félagsvísindadeild 10. maí 2017

Stundakennari í aðferðafræði óskast við félagsvísindadeild

Háskólinn á Bifröst auglýsir eftir stundakennara í aðferðafræði í félagsvísindum. Um er að ræða tvö námskeið, annað á haustönn og hitt á vorönn. Kennsla fer fram bæði í fjarnámi og staðnámi á Bifröst.

Lesa meira
Nám í menningarstjórnun nýtist á margvíslegan hátt í daglegum störfum 8. maí 2017

Nám í menningarstjórnun nýtist á margvíslegan hátt í daglegum störfum

Pálína Magnúsdóttir, borgarbókavörður Reykjavíkurborgar, lauk meistaranámi í menningarstjórnun frá Háskólanum á Bifröst árið 2008. Pálína, sem er með BA í Bókasafns- og upplýsingafræði fyrir og starfaði í almenningsbókasafni frá útskrift, segir námið hafa nýst sér mjög vel.

Lesa meira
Opinn dagur Háskólans á Bifröst 29. apríl 25. apríl 2017

Opinn dagur Háskólans á Bifröst 29. apríl

Háskólinn á Bifröst verður með opinn dag laugardaginn 29. apríl, milli 14.00 – 17.00. Á opna deginum verður námsframboð skólans kynnt og nemendur bjóða gestum í gönguferðir um svæðið og skólann. Einnig verður skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna í boði yfir daginn.

Lesa meira
Konur, elítismi og menningarpólitík til umræðu 24. apríl 2017

Konur, elítismi og menningarpólitík til umræðu

Dr. Sigrún Lilja Einarsdóttir, forseti félagsvísindadeildar við Háskólann á Bifröst, hlaut styrk til eins árs rannsóknarstarfa við Oxford-háskóla og hefur því verið búsett þar í borg í vetur og verður út þetta skólaár. Um er að ræða styrk (individual fellowship) úr Marie Sklodowska-Curie áætlun Evrópusambandsins og starfar Sigrún Lilja við tónlistardeild háskólans.

Lesa meira
Byltingarkennd menningarstjórnun í Colorado 24. apríl 2017

Byltingarkennd menningarstjórnun í Colorado

Njörður Sigurjónsson, dósent í menningarstjórnun við félagsvísindadeild Háskólans á Bifröst, dvaldi sem gestaprófessor í Fort Collins í Colorado í febrúarmánuði og kenndi þar meistaranámskeið við Colorado State University (CSU).

Lesa meira
Foreldrar með íþróttamótið í vasanum 18. apríl 2017

Foreldrar með íþróttamótið í vasanum

Oddur Sigurðarson lauk námi í Háskólagátt við Háskólann á Bifröst árið 2014. Að því loknu lá leið hans í BS í viðskiptafræði á Bifröst og útskrifaðist hann nú í febrúar með BS gráðu í viðskiptafræði með áherslu á markaðssamskipti. Oddur stundar nú meistaranám í menningarstjórnun við Bifröst en allt námið hefur Oddur tekið í fjarnámi við háskólann. Hann hefur nú nýtt sér viðskiptafræðiþekkingu sína til að móta snjallsímaforrit og tók nýverið þátt í Gullegginu með hugmynd sína.

Lesa meira
Nýtt meistaranám í markaðsfræðum hefst í haust 27. mars 2017

Nýtt meistaranám í markaðsfræðum hefst í haust

Í haust verður boðið upp á nýtt meistaranám í markaðsfræði við Háskólann á Bifröst. Ákveðið hefur verið að bjóða þennan valkost samhliða aukinni eftirspurn eftir meistaranámi við viðskiptadeild skólans en í áratug hefur BS markaðsfræðinám á Bifröst verið í sérflokki á Íslandi með fjölbreyttu úrvali markaðsfræðiáfanga.

Lesa meira
Finndu þitt nám á Háskóladeginum 4. mars 27. febrúar 2017

Finndu þitt nám á Háskóladeginum 4. mars

Háskóladagurinn verður haldinn laugardaginn 4. mars næstkomandi og mun Háskólinn á Bifröst kynna framsækið námsframboð sitt bæði í Háskólanum í Reykjavík og á Háskólatorgi í Háskóla Íslands. Á Háskóladeginum gefst einstakt tækifæri til að hitta nemendur og starfsfólk úr öllum deildum háskólans og fá innsýn bæði í námið og daglegt líf í háskólaþorpinu á Bifröst.

Lesa meira
Innheimtufulltrúi óskast 21. febrúar 2017

Innheimtufulltrúi óskast

Laust er til umsóknar starf innheimtufulltrúa við Háskólans á Bifröst. Innheimtufulltrúi heyrir undir fjármálastjóra.

Lesa meira