Viðvörun vegna tölvupósts frá óvönduðum aðilum 28. september 2018

Viðvörun vegna tölvupósts frá óvönduðum aðilum

Tölvudeild Háskólans á Bifröst vill benda á að verið sé að senda út pósta sem virðast vera frá Office365 en eru frá óvönduðum aðilum.

Office365 eða Bifröst sendir ekki út pósta þar sem notendur eru beðnir um að staðfesta eða breyta sínum persónuupplýsingum.

Það á EKKI að smella á linka í þannig póstum. Ef notendur finna hjá sér þörf á að sýna einhver viðbrögð við þannig póstum, þá geta þeir sent póst á netstjori@bifrost.is og spurst fyrir um hvernig á að bregðast við, en best er að eyða þeim hið snarasta.

 

Hvers vegna að velja Bifröst?

  1. Í fararbroddi í fjarnámi
  2. Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
  3. Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
  4. Sterk tengsl við atvinnulífið
  5. Persónuleg þjónusta