Fréttir og tilkynningar

Glæsileg Háskólahátíð þar sem 102 nemendur brautskráðust 20. júní 2020

Glæsileg Háskólahátíð þar sem 102 nemendur brautskráðust

Laugardaginn 20. júní útskrifaði Vilhjálmur Egilsson rektor 102 nemandur við hátíðlega athöfn. Nemendahópurinn samanstóð af nemendum úr viðskiptadeild, félagsvísinda- og lagadeild og Háskólagátt.

Lesa meira
Brautskráning frá Háskólanum á Bifröst 20. júní 18. júní 2020

Brautskráning frá Háskólanum á Bifröst 20. júní

Laugardaginn 22. febrúar næstkomandi kl. 11.00 verður brautskráning frá Háskólanum á Bifröst. Alls munu 102 nemendur útskrifast úr grunn- og meistaranámi sem og Háskólagátt.

Lesa meira
Fjölbreytt úrval hagnýtra sumarnámskeiða 15. júní 2020

Fjölbreytt úrval hagnýtra sumarnámskeiða

Í sumar verður fjölbreytt úrval sumaráfanga í boði við Háskólann á Bifröst. Áfangarnir eru opnir öllum, hvort sem umsækjendur stefna á áframhaldandi nám, eru nú þegar í námi eða vilja einfaldlega nýta tímann og bæta við sig þekkingu. Umsóknarfrestur er til 30. júní næstkomandi en námskeiðin hefjast öll 6. júlí.

Lesa meira
Spennandi sumarstörf í boði við Háskólann á Bifröst 28. maí 2020

Spennandi sumarstörf í boði við Háskólann á Bifröst

Háskólinn á Bifröst býður upp á spennandi sumarstöf fyrir stúdenta í sumar. Í boði eru fjölbreytt störf á sviði rannsókna, þýðinga og viðhalds. Starfstímabilið í flestum tilvikum um 10. júní og er í öllum tilvikum um fullt starf að ræða. Flest störfin ná yfir tveggja mánaða tímabil og hægt er að sækja um fram til föstudagsins 5. júní.

Lesa meira
Metaðsókn í meistaranám við Háskólann á Bifröst 27. maí 2020

Metaðsókn í meistaranám við Háskólann á Bifröst

Horfur eru á því að á árinu 2020 hefji hátt í 200 manns meistaranám við Háskóann á Bifröst. Í byrjun árs hófu 32 nemendur meistaranám við skólann og á sumarönn bættust 14 nemendur í hópinn. Miðað við fjölda umsókna má reikna með að 130 – 150 nýir nemendur komi inn á haustönn.

Lesa meira
Nýtt diplómanám í skapandi greinum 20. maí 2020

Nýtt diplómanám í skapandi greinum

Hlutverk mitt í lífinu! Nýju diplómanámi í skapandi greinum verður hleypt af stokkunum við Háskól...

Lesa meira
Sigrún Gunnarsdóttir hlýtur framgang sem prófessor við skólann 30. apríl 2020

Sigrún Gunnarsdóttir hlýtur framgang sem prófessor við skólann

Sigrún Gunnarsdóttir hefur hlotið framgang sem prófessor við Háskólann á Bifröst.

Lesa meira
Stefnir í tvöföldun nemendafjölda á sumarönn á Bifröst 18. apríl 2020

Stefnir í tvöföldun nemendafjölda á sumarönn á Bifröst

Mikill áhugi er á námi á sumarönn á Bifröst. Háskólinn opnaði fyrir umsóknir um námið fyrir viku síðan og umsóknir eru strax farnar að berast. Nemendafjöldinn á sumarönn gæti tvöfaldast ef marka má fyrstu viðbrögð.

Lesa meira
Háskólinn á Bifröst með nám fyrir alla í sumar 8. apríl 2020

Háskólinn á Bifröst með nám fyrir alla í sumar

Háskólinn á Bifröst býður nám á sumarönn frá 18. maí til 3. júlí. Sumarnámskeiðin verða að þessu sinni einnig opin fyrir aðra en nemendur skólans og mögulegt verður að hefja formlegt nám í skólanum á sumarönn, bæði í háskólanámi og í Háskólagátt.

Lesa meira