Fréttir og tilkynningar

Bifrestingar gera það gott á Eddunni! 26. febrúar 2019

Bifrestingar gera það gott á Eddunni!

Edduverðlaunahátíðin fór fram um helgina í Austurbæ. Þar voru veitt verðlaun í 26 flokkum fyrir þ...

Lesa meira
Áttatíu nemendur brautskráðust frá Háskólanum á Bifröst 25. febrúar 2019

Áttatíu nemendur brautskráðust frá Háskólanum á Bifröst

Brautskráning frá Háskólanum á Bifröst Laugardaginn 23. febrúar útskrifaði Vilhjálmur Egilsson re...

Lesa meira
Brautskráning frá Háskólanum á Bifröst 23. febrúar 20. febrúar 2019

Brautskráning frá Háskólanum á Bifröst 23. febrúar

Alls munu 79 nemendur útskrifast frá Háskólanum á Bifröst laugardaginn 23. febrúar, athöfnin hefst klukkan 13:00.

Lesa meira
Ný meistaranámslína í þjónandi forystu kynnt 19. febrúar 2019

Ný meistaranámslína í þjónandi forystu kynnt

Góð mæting var á umræðu- og kynningarfund sem haldinn var um nýjar pælingar og verkefni í þjónand...

Lesa meira
Yfir fimmtíu ungmenni komu saman í vinnusmiðju á Bifröst 13. febrúar 2019

Yfir fimmtíu ungmenni komu saman í vinnusmiðju á Bifröst

Föstudaginn áttunda febrúar síðastliðinn var haldin vinnusmiðja fyrir ungmenni úr Borgarfirði hér...

Lesa meira
Jafnréttisdagurinn 2019 11. febrúar 2019

Jafnréttisdagurinn 2019

Í tilefni af jafnréttisdeginum, 14. febrúar standa háskólarnir saman að málþingi sem ber yfirskriftina "Innflytjendur og háskólamenntun. Viðburðurinn verður haldin í Veröld og hefst dagskráin klukkan 13:30.

Lesa meira
Benedikt með vöruna sína, Ásgarð Mate 7. febrúar 2019

Hugmynd úr frumkvöðlafræði vekur athygli

Benedikt Svavarsson nemandi í viðskiptafræði hefur tekið hugmynd sem hann fékk í áfanga við skólann alla leið. Hann hefur hafið framleiðslu á gosdrykk og leitar að meðframleiðanda.

Lesa meira
Tækifæri fyrir ungt athafnafólk og fyrirtæki 6. febrúar 2019

Tækifæri fyrir ungt athafnafólk og fyrirtæki

Erasmus fyrir ungt athafnafólk (Erasmus for Young Entrepreneurs) er verkefni sem gefur ungu sem og reyndu athafnafólki tækifæri til þess að víkka tengslanet sitt, ungt athafnafólk getur lært af hinum reyndu og þau reyndu notið nýrra hugmynda frá þeim yngri.

Lesa meira
Starf framkvæmdastjóra kennslu og þjónustu laust til umsóknar 4. febrúar 2019

Starf framkvæmdastjóra kennslu og þjónustu laust til umsóknar

Háskólinn á Bifröst auglýsir eftir framkvæmdastjóra kennslu og þjónustu, sem fer fyrir kennslusviði skólans. Nánari upplýsingar veitir Sigrún Jónsdóttir, framkvæmdastýra kennslu- og þjónustu, kennslustjori@bifrost.is . s. 433 3000. Umsóknir skulu sendar á rektor@bifrost.is. Umsóknarfrestur er til og með 17. febrúar nk.

Lesa meira