Fréttir og tilkynningar
11. mars 2024
Tungumálið er lykillinn
Barry James Logan Ward segir frá íslenskunámi sínu og síðar háskólanámi í skemmtilegu viðtali á mbl.is, en hann hefur verið búsettur hér á landi í átta ár.
Lesa meira
4. mars 2024
Mikill aufúsugestur
Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur var vel fagnað, þegar hún birtist óvænt á árshátíð NFHB sl. föstudagskvöld og tók skál við nemendur í tilefni af niðurfellingu skólagjalda.
Lesa meira
2. mars 2024
Góð aðsókn á háskóladeginum
Háskólinn á Bifröst kynnti nú í fyrsta sinn námsframboð sitt einnig í Listaháskóla Íslands.
Lesa meira
2. mars 2024
Háskólinn á Bifröst fékk lúðurinn
Risatölva Háskólans á Bifröst vann til verðlauna sem besta umhverfisauglýsing síðasta árs.
Lesa meira
2. mars 2024
Skólagjöld felld niður
Skólagjöld við Háskólann á Bifröst hafa verið felld niður, samkvæmt samningi sem undirritaður var fyrr í dag.
Lesa meira
1. mars 2024
Innblástur og framfarir
Fjallað verður rannsóknir á menningu og skapandi greinum út frá mismunandi sjónarhornum á fyrsta málþingi Rannsóknaseturs RSG.
Lesa meira
29. febrúar 2024
Háskóladagurinn hjá Háskólanum á Bifröst
Við verðum á þremur stöðum eða Háskólatorgi (kjallara), HR og LHÍ með alvöru fróðleiksmola, Bifhjólið og innsýn í hágæðafjarnám.
Lesa meira
28. febrúar 2024
Umsóknarfrestur framlengdur
Rannsóknasetur skapandi greina hefur ákveðið að framlengja til 22. mars nk. umsóknarfrest vegna rannsóknastyrkja til meistaranema.
Lesa meira
27. febrúar 2024
Tilnefning til lúðursins
Risafartölva Háskólans á Bifröst hefur fengið tilnefningu til Lúðursins, íslensku auglýsingaverðlaunanna, í flokki umhverfisauglýsinga.
Lesa meira