Fréttir og tilkynningar

Góðir gestir frá Karlskrona 3. október 2023

Góðir gestir frá Karlskrona

Háskólinn á Bifröst fékk nýlega góða gesti í heimsókn frá Blekinge Tekniska Högskola í Karlskrona í Svíþjóð,

Lesa meira
Gervigreind og höfundarréttur 2. október 2023

Gervigreind og höfundarréttur

Tíminn líður hratt á gervigreindaröld var yfirskrift vel heppnaðar ráðstefnu sem Háskólinn á Bifröst gekkst ásamt fleirum fyrir.

Lesa meira
Velkomin á Vísindavöku 27. september 2023

Velkomin á Vísindavöku

Háskólinn á Bifröst verður á Vísindavöku Rannís, sem verður í Laugardalshöll, laugardaginn 30. september. Verið öll velkomin.

Lesa meira
Rannsóknir í forgrunni á Vísindavöku 27. september 2023

Rannsóknir í forgrunni á Vísindavöku

Anna Hildur Hildibrandsdóttir, Erna Kaaber og Eiríkur Bergmann segja frá rannsóknum sínum í fyrirlestrarsal Vísindavöku.

Lesa meira
Erla Rún Guðmundsdóttir leiðir RSG 26. september 2023

Erla Rún Guðmundsdóttir leiðir RSG

Erla Rún Guðmundsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri Rannsóknaseturs skapandi greina (RSG).

Lesa meira
Háskólinn á Bifröst á Vísindavöku 25. september 2023

Háskólinn á Bifröst á Vísindavöku

Háskólinn á Bifröst verður með vísindamiðlun bæði í sýningar- og fyrirlestrarsal á Vísindavöku í Laugardalshöll nk. laugardag.

Lesa meira
Sanngjörn saksókn forréttindahópa 21. september 2023

Sanngjörn saksókn forréttindahópa

Rannsókn Hauks Loga Karlssonar um mögulega saksókn á hendur forrétindahópum hefur hlotið verðskuldaða athygli.

Lesa meira
F.v. Stefán Guðjónsson, ræðismaður Bangladesh á Íslandi, Shahidul Karim, sendiherra Bangladesh á Íslandi, Bjarni Már Magnússon, deildarforseti lagadeildar og aðstoðarmaður sendiherrans, Md. Mehebub Zaman. 21. september 2023

Sendiherra Bangladesh í heimsókn

Sendiherra Bangladesh sótti ásamt föruneyti Háskólann á Bifröst heim til að kynna sér starfsemi háskólans.

Lesa meira
Nýsköpun í vestri 20. september 2023

Nýsköpun í vestri

Taktu þátt í Nýsköpun í vestri, frumkvöðla- og fyrirtækjamóti sem verður í Hjálmakletti í Borgarnesi, föstudaginn 29. september nk. kl. 10:00-18:00 .

Lesa meira