Fréttir og tilkynningar

Bleikir dagar
Bleikir dagar voru 19. og 20. október hjá starfsfólki Háskólans á Bifröst, sem tóku kallinu afar vel og fjölmenntu í bleiku.
Lesa meira
Námsbraut í hraðri sókn
Nemendur í áfallastjórnun við Háskólann á Bifröst sóttu í gær ráðstefnu Almannavarna – Hvers vegna erum við öll almannavarnir.
Lesa meira
Hriflan hefur göngu á ný
Magnús Skjöld, dósent, ræðir við Val Gunnarsson, rithöfund, um nýjustu bók hans „Stríðsbjarmar“ í Hriflu, hlaðvarpi félagsvísindadeildar.
Lesa meira
HB styrkir Gulleggið
Háskólinn á Bifröst hefur gerst bakhjarl við frumkvöðlakeppnina Gulleggið með samningi þar um við KLAK.
Lesa meira
Magnaður mannauðsdagur
Háskólinn á Bifröst lét sig ekki vanta á mannauðsdaginn, enda einn vinsælasti háskólinn í mannauðsstjórnun hér á landi.
Lesa meira
Græn fatahönnun með tæknivæðingu
Nám í stafrænni fatahönnun er nú í boði í fyrsta sinn á Íslandi. Umsjón með námslínunni hefur Björg Ingadóttir í Spaksmannsspjörum.
Lesa meira
Ný leið í háskólanámi
Háskólinn á Bifröst býður fyrstur háskóla hér á landi örnám, nýjar og áhugaverðar námsleiðir til ECTS eininga.
Lesa meira
Viljayfirlýsing um sameiningu undirrituð
Rektorar undirrituðu ásamt ráðherra nú síðdegis viljayfirlýsingu um sameiningu Háskólans á Bifröst og Háskólans á Akureyri.
Lesa meira
Gervigreind í markaðssetningu
Björg Ingadóttir, fatahönnuður og stundakennari og Hanna Kristín Skaftadóttir, lektor við HB taka þátt í Ímarksfundi um gervigreind og markaðsmál.
Lesa meira