Fréttir og tilkynningar
15. ágúst 2014
Þórný Hlynsdóttir ráðin nýr forstöðumaður bókasafns Háskólans á Bifröst
Þórný Hlynsdóttir hefur verið ráðin nýr forstöðumaður bókasafns Háskólans á Bifröst frá og með 1....
Lesa meira
8. ágúst 2014
Folf völlur settur upp á Bifröst
Fimmtudaginn 7.ágúst tóku fulltrúar Sjentilmannaklúbbsins á Bifröst á móti Jóni Símon Gíslason Bi...
Lesa meira
28. júlí 2014
Rannsóknir í menningarstjórnun - Hrifla þriðjudaginn 29. júlí kl. 13
Þriðjudaginn 29. júlí klukkan 13.00 verður fyrirlestur í Hriflu á Bifröst og umræður um rannsóknir. Tveir doktorsnemar frá Póllandi kynna verkefni tengdum íslenskri menningarstjórnun: Annarsvegar um menningariðnað og skipulagsmál við Reykjavíkurhöfn, og hinsvegar um hvernig ímynd Íslands er byggð upp í sýningum safna. Um er að ræða tvær stuttar framsögur á ensku og svo umræður.
Lesa meira
10. júlí 2014
Heimsókn frá SP Jain
Síðustu vikur hafa erlendir gestir verið tíðir í Háskólanum á Bifröst og ber það vott um öflugt alþjóðlegt samstarf. Einn af þessum gestum var Dr.Carol Cabal frá SP Jain School of Global Management sem nýlega varð einn af samstarfskólum Háskólans á Bifröst.
Lesa meira
10. júlí 2014
Gests augað: Nýjar rannsóknir í menningarstjórnun
Miðvikudaginn 25. júní klukkan 12:00 fer fram kynning tveggja erlendra doktorsnema á rannsóknum tengdum menningarstjórnun í Rannsóknasetri um menningarstjórnun á Hverfisgötu 4-6, 5. hæð: Annars vegar um menningariðnað og skipulagsmál við Reykjavíkurhöfn, og hins vegar um hvernig ímynd Íslands er byggð upp í sýningum safna. Um er að ræða tvær stuttar framsögur á ensku þar sem skýrt verður í stuttu máli frá rannsóknarferlinu og helstu niðurstöðum en að því loknu fara fram umræður.
Lesa meira
9. júlí 2014
Nýtt fréttabréf Háskólans á Bifröst
Nýtt Fréttabréf Háskólans á Bifröst er komið út. Þar er m.a.sagt frá verðlaunahöfum á útskrift, fjölgun á umsóknum í skólann og nýjum námsbrautum. Þið getið lesið allt um það hérna að neðan.
Lesa meira