Fréttir og tilkynningar

Kynning á Gullegginu 10. nóvember 2014

Kynning á Gullegginu

Miðvikudaginn 12.nóvember verður kynning á frumkvöðlakeppninni Gullegginu og skrifað undir samstarfssamning við Klak/Innovit vegna þátttöku Háskólans á Bifröst. Fulltrúi frá Klak/Innovit mun kynna keppnina ásamt að taka við fyrirspurnum. Kynningin verður milli kl.12.30 – 13.00 í Hriflu. Frábært tækifæri fyrir nemendur.

Lesa meira
Fjölmenn ráðstefna um þjónandi forystu á Bifröst 4. nóvember 2014

Fjölmenn ráðstefna um þjónandi forystu á Bifröst

Föstudaginn 31. október sl. lögðu rúmlega tvö hundruð manns leið sína á Bifröst til að taka þátt í ráðstefnu um þjónandi forystu undir yfirskriftinni: Þjónandi forysta, samskipti og samfélagsleg ábyrgð.

Lesa meira
Ný heimasíða formlega tekin í notkun 29. október 2014

Ný heimasíða formlega tekin í notkun

Vinna við nýja heimasíðu hefur verið í gangi undanfarna mánuði og nú er komið að því að taka hana formlega í notkun.

Nýja síðan tekur miklum breytingum frá þeirri gömlu og er t.d. snjallsímavæn og aðlagar sig að því tæki sem hún er skoðuð í. Þá eru allar upplýsingar mun aðgengilegri og er útlitið mjög myndrænt og létt í viðmóti.

Lesa meira
Ný bók eftir Ágúst Einarsson um hagræn áhrif ritlistar 27. október 2014

Ný bók eftir Ágúst Einarsson um hagræn áhrif ritlistar

Háskólinn á Bifröst hefur gefið út bókina Hagræn áhrif ritlistar eftir dr. Ágúst Einarsson prófessor og er það fyrsta bókin sem kemur út á íslensku um hagfræði ritlistar.

Lesa meira
Mikill áhugi á vaxtarklasa í Borgarbyggð 24. október 2014

Mikill áhugi á vaxtarklasa í Borgarbyggð

Vinnustofa vegna vaxtarklasaverkefnis í Borgarbyggð var haldin fimmtudaginn 23.október. Verkefnið er samstarfsverkefni Háskólans á Bifröst, sveitarfélagsins Borgarbyggðar og fyrirtækja á svæðinu.

Lesa meira
Stjörnuskoðunarfélagið afhendir bát - sjóferð á Bifröst 22. október 2014

Stjörnuskoðunarfélagið afhendir bát - sjóferð á Bifröst

Snemma í sumar vaknaði sú hugmynd hjá stjórn Stjörnuskoðunarfélagsins á Bifröst að auka við leiktæki hér á Bifröst. Farið var í þá vinnu að leita að bát sem hægt væri að standsetja sem leiktæki.

Lesa meira
Vinnustofa 23. október í Háskólanum á Bifröst - allir velkomnir 20. október 2014

Vinnustofa 23. október í Háskólanum á Bifröst - allir velkomnir

Næstkomandi fimmtudag verður haldin vinnustofa í Háskólanum á Bifröst um vaxtarklasaverkefnið í B...

Lesa meira
Nýtt fréttabréf komið út 26. ágúst 2014

Nýtt fréttabréf komið út

Viðtal við formann Nemendafélagsins, Folf völlur kominn upp á Bifröst, ráðstefna í samstarfi við ...

Lesa meira
Sigrún Jónsdóttir ráðinn nýr framkvæmdastjóri kennslu- og þjónustu 18. ágúst 2014

Sigrún Jónsdóttir ráðinn nýr framkvæmdastjóri kennslu- og þjónustu

Sigrún Jónsdóttir er með meistarapróf í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands, kennsluréttindanám og BA próf í stjórnmálafræði frá sama skóla. Hún var framkvæmdastýra Samfylkingarinnar í fjögur ár, en áður var hún deildarstjóri og verkefnastjóri á félagsvísindasviði Háskóla Íslands. Sigrún starfaði sem deildarsérfræðingur í 12 ár í mennta- og menningarmálaráðuneytinu, lengst af í mats- og eftirlitsdeild.

Lesa meira