7. janúar 2015
Eiríkur Bergmann í viðtali við RT fréttastöðina
Dr. Eiríkur Bergmann prófessor við Háskólann á Bifröst var í viðtali við RT fréttastöðina þar sem hann gaf álit á tillögu um að draga umsókn Íslands í ESB tilbaka.
Dr. Eiríkur er prófessor á félagsvísindasviði þar sem hann kennir stjórnmálafræðiáfanga í grunnnámslínunni, HHS (heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði og í meistaranámslínunni alþjóðleg stjórnmálahagfræði, sjá nánar um það hér.
Hvers vegna að velja Bifröst?
- Í fararbroddi í fjarnámi
- Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
- Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
- Sterk tengsl við atvinnulífið
- Persónuleg þjónusta