15. desember 2014
Fréttabréf í desember komið út
Út er komið fréttabréfið í desember. Bryndís Reynisdóttir útskrifaðist frá Bifröst 2008 og er í dag verkefnastjóri hjá Nine Worlds, nýjungar í stærðfræðikennslu, einn misserishópurinn boðaður á fund Allsherjarnefndar Alþingis, Háskólinn á Bifröst þátttakandi í Gullegginu og margt, margt fleira.
Hvers vegna að velja Bifröst?
- Í fararbroddi í fjarnámi
- Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
- Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
- Sterk tengsl við atvinnulífið
- Persónuleg þjónusta