4. desember 2014
Boðuð á fund Allsherjarnefndar Alþingis
Nemendahópur sem skoðaði í misserisverkefni hugsanleg samfélagsleg áhrif verði áfengissala leyfð í matvöruverslunum var boðuð á fund Allsherjarnefndar Alþingis á dögunum til að ræða niðurstöður skýrslunnar. Nemendur svöruðu fjölmörgum spurningum og að sögn þeirra gekk fundurinn vel og var hrósað fyrir að skoða samfélagsleg málefni líðandi stundar. Það er ánægjulegt þegar nemendur fá tækifæri til að kynnast störfum Alþingis og mögulega haft einhver áhrif á málefni líðandi stundar.
Hvers vegna að velja Bifröst?
- Í fararbroddi í fjarnámi
- Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
- Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
- Sterk tengsl við atvinnulífið
- Persónuleg þjónusta