Fréttir og tilkynningar

Þekking í viðskipta- og lögfræði mikilvæg í nútíma starfsumhverfi 26. maí 2016

Þekking í viðskipta- og lögfræði mikilvæg í nútíma starfsumhverfi

Þórdís Sif Sigurðardóttir, sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs og bæjarritari Ísafjarðarbæjar, segir BA nám í viðskiptalögfræði á Bifröst hafa fleytt sér áfram þangað sem hún er í dag og komi kunnátta í fjármálum þar t.a.m. að afar góðum notum þegar komi til þess að gera fjárhagsáætlun fyrir sviðið. Slíkt sé ómetanlegt í bland við góða undirstöðukunnáttu í lögfræði.

Lesa meira
Lagadagur Nomos á Bifröst laugardaginn 28. maí 24. maí 2016

Lagadagur Nomos á Bifröst laugardaginn 28. maí

Lagadagur Nomos, félags laganema við Háskólann á Bifröst, verður haldinn laugardaginn 28. maí næstkomandi. Á deginum verður t.a.m.kynnt nýtt meistaranám í viðskiptalögfræði við Háskólann á Bifröst, sem nú er í mótun, og auk þess áhugaverð erindi og málstofa á dagskrá. Skráning er ókeypis og er dagurinn öllum opinn.

Lesa meira
BA gráða í  HHS, heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði, frábær undirbúningur fyrir nútíma stjórnmál 23. maí 2016

BA gráða í HHS, heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði, frábær undirbúningur fyrir nútíma stjórnmál

Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Pírata. Sigríður Bylgja er með BA gráðu í HHS (heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði) frá Háskólanum á Bifröst og MSc í Mannvistfræði frá Háskólanum í Lundi, Svíþjóð.

Lesa meira
Verkefnastjóri kennslu óskast 12. maí 2016

Verkefnastjóri kennslu óskast

Spennandi starf í einstöku umhverfi og heillandi samfélagi. Háskólinn á Bifröst óskar eftir verkefnastjóra kennslu. Viðkomandi mun gegna lykilhlutverki við að efla og styrkja kennslu í skólanum og starfa í nánu samstarfi við sviðsstjóra fagsviða og kennara skólans.

Lesa meira
Nýráðinn lektor í hagfræði 11. maí 2016

Nýráðinn lektor í hagfræði

Francesco Macheda tók í byrjun maí við stöðu lektors í hagfræði við Háskólann á Bifröst. Starfið felur í sér skyldur á sviði kennslu og rannsókna, einkum á sviði alþjóðahagfræði, þróunarhagfræði og stjórnmálahagfræði með sérstakri áherslu á fjármálastofnanir og vinnumarkaðsmál.

Lesa meira
Útskrift úr Mætti kvenna 10. maí 2016

Útskrift úr Mætti kvenna

Nú í lok apríl útskrifuðust níu konur úr Mætti kvenna en þetta er í 25. sinn sem Háskólinn á Bifröst útskrifar konur úr náminu. Útskrifaðist fyrsti hópurinn vorið 2004 en um er að ræða ellefu vikna rekstrarnám, sem sérstaklega er ætlað konum sem vilja bæta við þekkingu sína í rekstri fyrirtækja, ásamt því að efla og styrkja tengslanet sín.

Lesa meira
Íslensk fjöldamótmæli í samtímanum: frá Búsáhaldabyltingu til Panamaskjala 6. maí 2016

Íslensk fjöldamótmæli í samtímanum: frá Búsáhaldabyltingu til Panamaskjala

Opin málstofa í tengslum við námsbraut í Byltingafræði við Háskólann á Bifröst föstudaginn 6. maí, í húsnæði Bifrastar við Suðurgötu 10 í Reykjavík, klukkan 12.00 - 13.20.

Lesa meira
Lögfræði, pólitík og krimmar á bókasafninu 4. maí 2016

Lögfræði, pólitík og krimmar á bókasafninu

Þær Ásta og Þórný á bókasafninu taka vel á móti nemendum og hjá þeim stöllum er hægt að læra í ró og næði. Á bókasafninu er að finna dágóðan bókakost sem háskólabókaverðir hafa í gegnum tíðina nostrað við að kaupa inn. Á opnum degi þann 5. maí verður bókasafnið opið fyrir gesti og gangandi.

Lesa meira
Opinn dagur Háskólans á Bifröst 5. maí 4. maí 2016

Opinn dagur Háskólans á Bifröst 5. maí

Háskólinn á Bifröst verður með opinn dag fimmtudaginn 5. maí, milli 14.00 – 17.00. Á opna deginum verður námsframboð skólans kynnt og boðið upp á glæsilega fjölskylduskemmtun á sama tíma.

Lesa meira