Markaðsstofa Vesturlands býður til málstofu 15. nóvember 2017

Markaðsstofa Vesturlands býður til málstofu

Dagskrá málstofunnar verður með eftirfarandi hætti: 

10:00 Íslandsstofa

- Daði Guðjónsson Verkefnastjóri Ísland - allt árið

11:10 Kaffi

11:25 Markaðsstofa Vesturlands
-Kristján Guðmundsson Forstöðumaður Markaðsstofu Vesturlands

11:40 Kynning á Áfangastaðaáætlun DMP
- Margrét Björk Björnsdóttir Verkefnastjóri DMP á Vesturlandi

11:55 Ferðamenn á Vesturlandi 2010-2016

-Rögnvaldur Guðmundsson Framkvæmdastjóri hjá Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar.
12:15 Umræður um ferðaþjónustu á Vesturlandi

Hvers vegna að velja Bifröst?

  1. Í fararbroddi í fjarnámi
  2. Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
  3. Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
  4. Sterk tengsl við atvinnulífið
  5. Persónuleg þjónusta