Fréttir og tilkynningar
3. apríl 2019
Full-time academic position at Bifröst University
The Faculty of Social Science and Law at Bifröst University, Iceland, offers a full-time academic...
Lesa meira
2. apríl 2019
Landsþing LÍS haldið á Bifröst
Sjötta landsþing Landssamtaka íslenskra stúdenta (LÍS) var haldið í Háskólanum á Bifröst um helgina. Þar koma öll stúdentafélög landsins, ásamt Sambandi íslenskra námsmanna erlendis, saman. Stefnumótun samtakanna sem og önnur aðalfundarstörf fara fram á landsþingi og er það mikill heiður að stúdentar velji sér að halda þingið í skólanum.
Lesa meira
1. apríl 2019
Mikil gleði á skóladeginum í Borgarbyggð
Skóladagurinn í Borgarbyggð var haldinn með miklum glæsibrag, laugardaginn 30. mars síðastliðinn....
Lesa meira
19. mars 2019
Ný vefverslun nemendafélagsins
Nemendafélag Háskólans á Bifröst hefur opnað nýja vefverslun þar sem hægt er að panta og fá senda...
Lesa meira
12. mars 2019
Magnús Árni Skjöld Magnússon tekur við sem forseti félagsvísinda- og lagadeildar
Magnús Árni Skjöld Magnússon hefur tekið við sem deildarforseti félagsvísinda- og lagadeildar við...
Lesa meira
11. mars 2019
Málþing um innleiðingu nýrrar persónuverndar hjá hinu opinbera
Föstudaginn 15.mars 2019 standa Háskólinn á Bifröst og Fræðslusetrið Starfsmennt sameiginlega að málþingi um nýja persónuverndarlöggjöf sem tók gildi í maí sl. Málþingið er innlegg í opinbera umræðu um löggjöfina út frá sjónarhorni stjórnsýslunnar og siðfræðinnar.
Lesa meira
7. mars 2019
Dagný Kristinsdóttir ráðin nýr framkvæmdastjóri kennslu og þjónustu
Dagný Kristinsdóttir hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra kennslu og þjónustu við Háskólann á Bifröst.
Lesa meira
28. febrúar 2019
Fyrirlestur Eiríks Bergmanns í Oxford háskóla
Eiríkur Bergmann, professor við skólann hélt fyrirlestur við Oxford háskóla í Bretlandi um síðustu helgi.
Lesa meira
26. febrúar 2019
Bifrestingar gera það gott á Eddunni!
Edduverðlaunahátíðin fór fram um helgina í Austurbæ. Þar voru veitt verðlaun í 26 flokkum fyrir þ...
Lesa meira